lögfrćđingar og ađrir fasistar

einhverntíma eignađist ég tvćr ljóđabćkur eftir jón ţorleifsson. held hann sé snillingur. reiđur mađur. allavega pirrađur. önnur heitir hnútukast. hin öllu yfirvegađara nafni: á haustmánuđum.

samt er hann pirrađur ţarna á haustmánuđum.

 

Vort freka alţýđuforystuliđ,

sem fasistar eru í dulargervi,

stendur vörđ um stéttafriđ,

viđ sterkra arđrćningja hliđ,

og ţeim hefur veriđ gefiđ griđ,

gegn ađ fá viđbót í sinn kviđ,

međ undirgefni viđ auđrćđiđ,

alheimsins versta samfélagskerfi,

sem myrđir og ţrćlkar mannfólkiđ,

og mest er ţörf á ađ ţađ hverfi.

 

í "á haustmánuđum" orti hann ćgilegan bálk og endađi svo á: ´"úff, ég hef eytt hálfum mánuđi af lífi mínu í ađ yrkja ţetta". en ţađ er samt gott ađ eyđa smá tíma ef mađur fćr útrás sko. pottţétt.

en ţarna er líka létt skot á ákveđna stétt:

 

Eftir kynni af Íslendingum,

á ţví tel ég lítinn vafa,

ađ allra stétta minnsta menntun,

muni lögfrćđingar hafa.

 

seg´ekki meir, seg´ekki meir....


LA BELLE

LA BELLE

Mín er meyjan vćna

mittisgrönn og fótnett,

bjarteyg, brjóstafögur,

beinvaxin, sviphrein.

Hvít er hönd á snótu,

himinbros á kinnum,

falla lausir um ljósan,

lokkar háls inn frjálsan.

 

Jónas Hallgrímsson orti. eiginlega fyrir mig sko. ţar sem ég er síngúl máttu hafa samband ef ţetta passar svona nokkurnveginn.

má samt ekki vera komin úr barneign ţar sem ég hef lofađ mömmu stelpuhrói, svona í seinnihálfleik. hún á nefnilega ekkert nema kall og syni. og sonarsyni....


nythćsta kýrin í reykjavíkurfjósinu

 "tengsl byggingaverktaka og stjórnmála eru einkennileg fyrirbćri, sérstaklega vegna ţess ađ ţau komast á í gegnum prófkjörin. ţeir sem taka ţátt í prófkjörum ţurfa ađ smala saman miklu fé. í sveitastjórnarkosningum eru ţetta mennirnir sem jafnframt munu gefa leyfisveitingar til verktaka. ég veit ađ verktakar hafa veriđ mjög rausnarlegir viđ ýmsa frambjóđendur....ég veit einnig af frambjóđendum sem hafa neitađ ađ taka viđ fé frá verktökum" 

hó.

langar ađ deila ađeins viđtali sem var í blađinu, sem var og hét, nú 24 stundir, á laugardaginn fyrir viku. ţar talar hún kolla viđ snorra frey hilmarsson, leikmyndahönnuđ og formann torfusamtakanna.

"miđbćrinn hefur mikinn karakter og mikiđ ađdráttarafl, sem gömul hús eru hryggjarstykkiđ í" segir snorri og er ekki glađur međ ađ bissnissmenn vilji "rífa gamla drasliđ" og fylla svo upp í eyđurnar, međ hrikalega stórum kössum. hann vill líka meina ađ međ ţví ađ fórna gömlu byggingunum og reisa ný, ţar sem á ađ koma ađ nógu andskoti mörgum fermetrum fyrir, tapist allveruleg viđskiptatćkifćri, ţví "hver nennir ađ keyra framhjá tveimur verslunarmiđstöđvum til ađ heimsćkja ţá ţriđju" segir hann og meinar vćntanlega magasíniđ sem björgólfur vill byggja, enda búinn ađ kaupa hálfan laugaveg og líka hverfisgötuna.

í london til dćmis eru viđskiptajöfrar ađ eyđa gríđarlegum peningum í ađ byggja upp húsin viđ regent street og sjá viđskiptatćkifćri í ađ halda viđ hinu forna lúkki, fremur en henda upp nýjum húsum.

snorri freyr, sem virđist nú fremur ungur mađur, segir einmitt ađ hann hafi sem drengur fengiđ gríđarlegan áhuga á bernhöftstorfunni og verndun hennar, en ţađ voru sko öfl, ekki fyrir svo löngu, sem vildu "gamla drasliđ" burt og byggja nýtt (ţannig ađ ţá vćri fullt af moggahúsum ţarna niđurfrá).

sjitt, segi ég bara, ef ţađ hefđi gerst. ţessi hús setja svo sannarlega skemmtilegan svip á bćinn og nú, sérstaklega eftir brunann ţarna niđurfrá, hafa komiđ ýmsar hugmyndir um miđbćinn og hvernig hćgt er ađ splćsa saman gömlu og nýju međ bara býsna glćstum árangri. snorri er ánćgđur međ ţróun í ţá áttina og ég líka. fatta ekki alveg ţetta međ ađ rífa og tćta eins og hćgt er til ađ byggja fimm hćđa verslunarhúsnćđi ţarna. halló, eru allir ađ tapa sér, ennţá ha?

geri orđ snorra bara ađ mínum ţegar hann segir: " ég vil sjá miđborg ţar sem menn vinna međ ţćr menningarlegu forsendur sem eru í borginni... viđ ţurfum ađ ná áttum og skapa heildarsýn. viđ ţurfum ađ hrökkva frá ţeim hugsunarhćtti ađ gamla bćnum ţurfi ađ skipta út fyrir nýjan. besta og verđmćtasta uppbyggingin er sú ađ vinna međ gamla bćinn en líta ekki á hann sem hreppsómaga. hann er nythćsta kýrin í fjósinu."

 


var fyrir austan, á leiđinni vestur.... bráđum

 

skrapp á hrauniđ í gćr ađ tefla. skíttapađi.

skrapp svo á íslandsmót skákfélaga í rimaskóla. var ekki međ sem betur fer. vinna í máli og menningu um helgina. nýhilsliđiđ las upp ljóđ í dag á íslensku og erlendum tungum međan ég seldi hello og vikuna og séđ og heyrt og blýanta.

skrapp svo međ stefáni herberts, félaga, í rimaskóla seinnipartinn ađ sjá erlenda stórmeistara og íslenska  stórmeistara, börn, unglinga og svona 400 ađra ađ tafli. skelltum upp fimm mínútna fundi nokkrir milli leikja (ţađ er svo skuggalega langur umhugsunartími, mađur) og plönuđum.

hvađ? jú, grćnlandsreisu í desember auđvitađ....


hjarta frá frćnku

hjartaţessi kemur frá ingibjörgu guđrúnu, frćnku minni. hún er síngúl. ég er síngúl. ţegar annađhvort okkar fer í einhvern blús yfir ţví ţá hringjumst viđ á og fáum stuđning í ţví hvađ ţađ sé einmitt ćđislegt ađ vera síngúl sko. viđ erum í peppliđi hvors annars og stöndum okkur svona helvíti vel...

 1. japanir borđa mjög litla fitu og fá mun fćrri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

2. frakkar borđa mikla fitu og fá mun fćrri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

3. japanir drekka mjög lítiđ rauđvín og fá mun fćrri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

4. ítalir drekka mjög mikiđ rauđvín og fá mun fćrri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

5. ţjóđverjar ţamba bjór og háma i sig pylsur og fá mun fćrri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

Niđurstađa: borđađu og drekktu allt sem ţig langar í. forđastu ađ tala ensku.

 


á tónleikum.. eiginlega tveimur

ingvar valgeirsson, stundum nefndur ingveldur, ţó ekki akkúrat nú ţví hann er ágćtispiltur, akkúrat nú, hringdi tvisvar í mig í kvöld. hann sagđi ekki orđ. ég sagđi ekki orđ. hann var á wembley. ég var fyrst heima og svo í bílnum. hann var á tónleikum međ RUSH. og ég hlustađi í beinni. gaman saman....

 

Annars var alţjóđlegur geđheilbrigđisdagur í dag. var á ráđstefnu í ráđhúsinu. hljóp svo upp á palla ţví ţađ var heitur fundur hjá borgarstjórn. fullt af fólki og fullt af fréttamönnum. fór svo í hallgrímskirkju í kvöld en ţar var minningarstund um ţá sem falliđ hafa fyrir eigin hendi. svo var gengiđ niđur á tjörn og kertum fleytt. ţetta var falleg stund, bćđi í kirkjunni ţar sem séra birgir ásgeirs sagđi nokkur orđ og diddú söng. líka viđ tjörnina. fleytti kerti fyrir mig ţví ég ţekkti nokkra sem fóru fyrir eigin hendi. fleytti kerti fyrir jónasínu sem var hjúkka ţegar ég vann á geđdeild. sonur hennar og vinur minn, hann guđni, tók líf sitt fyrir nokkrum árum. góđur piltur.

muniđ: ţađ er engin heilsa án geđheilsu.


stjörnuspáđu í mig og ţá mun ég stjörnuspá í ţig

jamm. nú er ţađ stóra stundin. sjá hverjir eru raunverulegir VINIR. sjá hverjir eru svona kunningjar. og sjá hverjir gefa sjitt...

KrabbiKrabbi: Ef ţú hefur ekki stuđningsliđ í kringum ţig, ţá er núna tíminn til ađ fá sér eitt. Hvatning frá nokkrum vinum virkar eins og plástur á litla (eđa stóra) sáriđ á sálartetrinu.


algjör víkingur hann gunnar freyr

 

Gunnar Freyr Rúnarsson, fyrirliđi hins nýstofnađa Víkinga- og Kínaskákklúbbs, vann glćsilegan sigur í hrađskákmóti Hróksins og skákfélags Vinjar í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags í Perlunni, sunnudaginn 7. október.Ţátttökumetiđ var jafnađ, 38 skráđu sig til leiks og var mótiđ bćđi stórskemmtilegt og spennandi en keppendur voru á aldrinum 8-72 ára. 

 

Ţegar ţátttakendur höfđu skráđi sig hjá skákstjóranum honum Kristian Guttesen, hélt Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, stutt ávarp og setti mótiđ formlega. Heiđar Ingi Svansson, markađsstjóri Forlagsins, sem gaf glćsilega bókavinninga á mótiđ, lék svo fyrsta leikinn í á fyrsta borđi ţar sem Páll Andrason, ţrettán ára gamall heimsmeistari í grunnskólaskák međ Salaskóla, var međ hvítt.

 Tefldar voru sex umferđir eftir monradkerfi, ţar sem umhugsunartími var 7 mínútur. Mikil spenna var í lokaumferđinni, ţar sem nokkrir höfđu möguleika á sigri en svo fór ađ Gunnar Freyr var í ógnarstuđi og sigrađi alla sína andstćđinga.

Fjórir voru međ fimm vinninga en eftir stigaútreikning var ljóst ađ annađ sćtiđ hreppti Stefán Bergsson.  
Ţar á eftir komu svo Vilhjálmur Pálmason, Davíđ Kjartansson og Dađi Ómarsson. 
 Fjóra vinninga hlutu: Jónas Jónasson, Hrannar Jónsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 
Sigurđur Ingason, Elsa María Ţorfinnsdóttir og Ágúst Gíslason.
Í humátt ţar á eftir, međ ţrjá og hálfan komu ţau Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, 
Bjarni Jens Kristinsson og Guđmundur Kristinn Lee.
 
 
Veitt voru verđlaun fyrir bestan árangur 12 ára og yngri og ţau hlaut
 Guđmundur Kristinn Lee. Viljálmur Pálmason sem hafnađi í ţriđja sćti mótsins hlaut 
verđlaun fyrir bestan árangur 13-18 ára, Finnur Kr. Finnsson fyrir bestan árangur 60 ára 
og eldri og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem varđ efst kvenna.
 
 
 
Grćnn markađur gaf blóm til vinningshafa og svo var dregiđ í happadrćtti 
ţar sem fjórir ţátttakendur hrepptu bćkur í bođi Forlagsins, sem einnig gaf 
yngru ţátttakendum og áhorfendum Andrésblöđ og – syrpur.
 
Fjöldi manns lagđi leiđ sína í Perluna í dag ţví Fyrir mót var glćsileg dagskrá ţar sem verndari dagsins, frú 
Vigdís Finnbogadóttir hélt rćđu, tailenskur dansflokkur kom fram sem 
og magadansmeyjar, Regnbogakórinn söng nokkur lög og Tríótó lék nokkur lög.
 Ţráinn Bertelsson hélt sérlega flotta rćđu um sína sýn á geđheilbrigđi
 og stuđboltinn Valgeir Guđjónsson hélt utan um dagskrána og kynnti af snilld.

Perlan, hátíđ sunnudag

langar til ađ benda fólki á skemmtun í perlunni. dans og söngur og...... SKÁKMÓT

Hrađskákmót í Perlunni sunnudaginn 7. október. Í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags halda Hrókurinn og Skákfélag Vinjar hrađskákmót í Perlunni, sunnudaginn 7. október kl. 16:00. Heilmikil dagskrá verđur í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, rćđuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14:30. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og öllum heimil. Glćsilegir vinningar i bođi Forlagsins. Veitt verđa verđlaun fyrir: bestan árangur 12 ára og yngri,bestan árangur 13-18 ára,bestan árangur kvenna,bestan árangur 60 ára og eldri.Ađ sjálfsögđu eru veglegir bókavinningar fyrir ţrjá efstu ţátttakendur í mótinu og auk ţess fá allir yngri keppendur Andrésblöđ eđa –syrpur. Einnig verđur happadrćtti ţannig ađ allir eiga möguleika á glćsilegum vinningum.  Teflt verđur eftir monrad kerfi og skákstjóri er Kristian Guttesen. Tvö sl. ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur en eins og fyrr segir er ţađ nú í Perlunni. Tćplega 40 manns voru međ í fyrra og auđvitađ er stefnt ađ ţví ţátttakendur verđi enn fleiri í ár.  Félagar í skákfélagi Vinjar og Hróknum hvetja allt skákáhugafólk á öllum aldri til ađ vera međ.

dagskrá fyrir mótiđ: Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari dagsins, flytur ávarp.

Tríótó flytur lög: Óskar Guđjónsson, Ómar Guđjónsson, Tómas R. Einarsson.

Regnbogakórinn, svo tailenskur danshópur.

Frummćlandi: Ţráinn Bertelsson.

Magadans, já, magadans...... og kynnir á hátíđ er stuđboltinn Valgeir Guđjónsson.

MĆTIĐ ALLE SAMMEN.


ingveldur, eiki haux og ađrir írakar

fór í bíó, á kvikmyndahátíđ sko. meeting the resistance, um uppreisnarfólk í írak. gegn hverjum? ghanabúum? neibbs, könum auđvitađ. held barasta ađ myndin sé gerđ af tveimur könum, kalli og tjellingu sem fóru ađ kanna ţetta mál og margir voru til í viđtöl, en sást reyndar ekki í hausinn á ţeim. ţetta er náttúrulega ţvílík skelfing ţarna og kanarnir ekki sýndir sem englabossar. ţó mađur sé nú ekki alveg alltaf sammála allahfólkinu ţarna austurfrá ţá ber ég virđingu fyrir ţeim sem berjast međ kjafti og klóm fyrir land sitt. súnnítar og sjítar, fjandvinir, sameinast ţarna gegn ţvílíkum yfirgangi ađ mađur fćr bara pjúk í hálsinn.

ţađ var í desember 2003 sem einhver virđulegur býrókrati og repúblikani međ blátt bindi sagđi: "ladies and gentlemen, we´ve got him" og átti viđ saddam kallinn. en ţetta átti víst ađ ganga út á ţađ semsagt. og liđiđ er ţarna enn. og ţađ er sko stríđ. busharinn er ennţá ađ fría írakana sko....

en lufsađist svo á djöflíners ţar sem ingvar lillibró og ingi valur, kenndur viđ tónabúđina og kenndur viđ sixties, ţó ekki kenndur ţvi hann drekkur ekki lengur brennivín, spiluđu og sungu. ţarna var ekkert sérstaklega fjölmennt en ţó nokkuđ góđmennt. eiki sem las í lófa sínum ađ... og svo gulli gítarhetja falk, járnabindingamađurinn vígalegi sátu ţarna og ţjóruđu og bjóruđu ásamt fleirum. gulli er semsagt i tveimur grúppum núna, dark harvest sem hann segir ađ sé svona melódískt ţungarokk, en ađrir myndu segja ađ vćri álíka metall og blikksmiđja full af gaddavírsrúllum, og svo audio nation, sem hann segir ađ sé rólega bandiđ, en ađrir myndu segja ađ vćri melódískt ţungarokk....

en toppurinn var ađ ég trillađi inn akkúrat ţegar pétur örn, kenndur viđ jesú hér áđur fyrr og nú kenndur viđ endurvinnslu, og matti, kenndur viđ konuna sína.... og líka papana, spiluđu og söngluđu glćsilega the wizard međ uriah heep, sem er jú akkúrat, uppáhaldslagiđ mitt sko.

annars hef ég séđ fjórar myndir á kvikmyndahátíđ á fjórum dögum, fyrst screamers sem ég hef pikkađ um, svo import-export um frekar ömurlegt líf úkraniskrar hjúkrunarkonu sem fer til austurríkis, og frekar ömurlegt líf austurrísk öryggisvarđar sem flytur til úkraníu, nú eđa úkraínu.... bćđi falleg mynd og ljót og situr í manni. í gćr sá ég hinsvegar myndina steypa, um unga íslenska nútímalistamenn og var ţađ stuđ.

jamm, steypa, hjúkka, írakar og armenar, gaddavír og ari scroeder sem ég hitti fyrir utan amsterdam. ekki skrýtiđ ţví hann á stađinn bara held ég. svei mér ţá alla daga...


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband