arnar valgeirsson

HIN HLIĐIN - ARNAR VALGEIRSSON

hvađ er ađ frétta? Bara fínt. einhver kreppa samt.

Augnlitur: Blár

Starf: hjá Rauđa krossi Íslands, ţví frábćra félagi. í Vin, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir. elda mat, plana ferđalög, sé um skákklúbbinn, tengiliđur viđ sjálfbođaliđa, sé um myndlist og svo er allt mögulegt ađ koma upp á. er líka í aukadjobbi hjá Máli og Menningu sem er snilldarbúđ á Laugaveginum.

Fjölskylduhagir: piparsveinn. helgarpabbi. á tvo snillinga, Jökul Loga og Atla. Gullmolar. bý í íbúđinni minni  sem ég á í félagi viđ íbúđalánasjóđ og einhvern nýjan banka sem tók viđ af ţeim gamla.

Hvađan ertu? Akureyri. pabbi árskógsstrendingur, mamma svarfdćlingur. norđlenskt grjót.

Uppáhaldssjónvarpsţátturinn:  Damages, Spooks og Dexter. horfi stundum á myndir, stundum á fréttir og stundum á íţróttir.

Uppáhaldsmatur: rjúpur alveg pottţétt. nautasteik er líka auđvitađ grand. annars fiskréttir. t.d. ofnbakađur karfi međ rćkjum, grćnmeti, gráđuosti og pestósósu. 

Fallegasti stađur: Vestfirđirnir. Grćnland, ţá helst norđurpartur austurstrandarinnar. svo er eyjafjörđurinn fagur...

iPod eđa geislaspilari: á ekki iPod en myndi samt alveg fíla ţađ. á samt geislaspilara og plötuspilara og haug af plötum og diskum. haug sko.

Hvađ er skemmtilegast? Ferđalög, góđir vinir, góđ tónlist. annars er skemmtilegt ađ vinna ađ einhverju verkefni alveg á grilljón - og klára ţađ.

Hvađ er leiđinlegast? allt og allir eru leiđinlegir ţegar ég er ekki í formi. annars er svolítiđ leiđinlegt ađ ţurrka af. svo fíla ég ekki hroka og yfirgang og mikla nöllara.

Helsti kostur: úff, nú er af mörgu ađ taka mađur....

Helsta afrek: mörg búin, einhver eftir. 

Mestu vonbrigđin: nokkrar myndir, nokkrir diskar, eitthvađ sem tengist íţróttum, eitthvađ sem tengist stelpum...

Hver er draumurinn? klára hönnunarnám almennilega. ríkur og virtur. ef ţađ er ekki ađ virka ţá langar mig ađ lćra kínversku.

Hver er fyndnastur/fyndnust? ég og piltarnir ţegar viđ dönsum diskó í stofunni. slćr allt út.

Hvađ fer mest í taugarnar á ţér? ţágufallssýki. er bara ţannig.

Hvađ er mikilvćgast? kenna grćnlenskum börnum ađ synda. koma á vinstri stjórn. bursta tennurnar.

 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Arnar Valgeirsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband