vírađur kall á vír

 

fékk mér ís í tilefni dagsins, ţrátt fyrir rigningu og lćti. kíkti samt fyrst á opnun listahátíđar án landamćra í iđnó og sýningu útskriftarnema listaháskólans á kjarvalsstöđum. ţćr brynja og mr.silla eđa sillablack, stöllur úr máli og menningu voru ađ útskrifast ásamt haug af fólki.

man_on_wireviđ viddi fórum í bíó ţar sem hann ţorđi ekki ađ vera heima hjá sér. einhverjar fimmtán sönggellur hjá rögnu eftir kórtónleika. sáum man on wire. grćna ljósiđ í háskólabíó. kallinn á vírnum er auđvitađ klikk.

en ţetta var gaman.

gleđilegt sumar, ţó ţađ byrji međ snjókomu, rigningu og skýjafari eins og í hryllingsmynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Sömuleiđis Arnar, gleđilegt sumar!

Hér var nú reyndar fínt veđur lengi dags í gćr mađur minn,sól og sćmilegasta blíđa.

Engir "Vírađir" svo ég viti í nágreninu!

Magnús Geir Guđmundsson, 24.4.2009 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband