is it true? is it over? did i throw it away? jamm, júróvisionlagið er aðallagið hjá okkur í skákfélagi vinjar sem við stofnuðum í athvarfinu sem ég vinn í, eftir ferð á akureyri um helgina. í félaginu eru tuttuguogfimm manns, gestir athvarfa, starfsfólk rauða krossins og áhugafólk sem fílar að tefla með okkur. ég er á sjötta borði - af sex - enda lélegur.
ferðin gekk vel og það var auðvitað brill að vera fyrir norðan. en frammistaðan var ekki samkvæmt vonum og liðið fór úr sjöunda og í sextánda af þrjátíu liðum sko. fer bara í reynslubankann.
en ég hitti stjána og svenna og einar, gömlu skólafélagana. og helling af liði. og auðvitað mömmu og pabba. lokahófið í vélsmiðjunni á laugardagskvöldinu. eitt stórt pylsupartý sko, ekki pylsur samt (með ypsiloni en ekki u-i) heldur þrjúhundruð dúddar og ellefu konur.....
svo kíkti maður á kaffi akureyri og kaffi amor.
við rúlluðum í bæinn í gær og ég var alveg out þegar ég kom heim.
fer bara norður aftur fljótlega og kíki í heimsóknir. og betur á kaffi akureyri og kaffi amor. og vélsmiðjuna og græna hattinn. jebbs...þetta var hevví prógram.
myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn kristján bjarnason eða bjáni stjarna....
Flokkur: Bloggar | 23.3.2009 | 20:09 (breytt kl. 21:08) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1956
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.