we are the wanderers

 

var á fyrirlestri hjá þór daníelssyni, sendifulltrúa rauða krossins í mongólíu í dag. um mongólíu sko. algjör snilld og nú veit ég helling um þetta magnaða land en vissi ekkert í morgun.

en við atli fermingardrengur vorum að horfa á the wanderers, eldgamla frábæra philip kaufman ræmu sem er brilljant og tónlistin út í gegn úber dúber.

einn karakterinn hét torri porri. leikinn af terri perri. það fannst mér kúl.

ef maður kemst ekki í gírinn við svona þá hvað? fékk mér reyndar bara te, en so....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Þú horfðir nú líka á Wanderers með yngri bróður þínum fyrir rúmum tveimur áratugum síðan. Yngri bróðurnum fannst hún skemmtileg og keypti hana seinna á vídeóspólu, sem enn á eftir að horfa á. Yngri bróðirinn, sem er þó ekki yngstur, er nebblega hræddur um að myndin sé betri í minningunni en í alvörunni.

Ingvar Valgeirsson, 11.3.2009 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband