ég er nú bara ánægður með þetta. Mér finnst reyndar miklu lengra síðan að þeir voru þarna uppi, ekki bara fimm ár. Gott að ekki fóru öll liðin upp sem fóru niður síðast, en Sunderland og Birmingham eru klár í slaginn. ég ætla að senda Derby hlýja strauma. Sem er ekki gott fyrir þá því ég er Leedsari..... og varaliðið var Charlton......... sjitt.
Man samt bara eftir einum Derby kalli hér. Stefán Ólafs, sjúkraþjálfari og KA maður. Hann er örugglega löngu búinn að svíkja þá og heldur örugglega með skums eða Liverpúl eða einhverjum svoleiðis vibba. Áfram Leeds og pínulítið áfram Derby.......County.
og þetta er Rammie lukkudýr.
Derby upp í úrvalsdeildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann Kári Köttur frægur bloggari og kraftamaður talar alltaf um sitt gamla lið Derby, en hann hefur verið meira Aston Villa maður meðan Derby var niðri. Ég varð vitni að því að hann fangaði þessum úrsitum í gær....Annars er Westa Ham að verða mitt lið (fyrir utan mín gömlu Man. City og Newcastle)
Gunnar Freyr Rúnarsson, 29.5.2007 kl. 14:44
Man City er flott lið, verkamannaliðið í Manchester og ég myndi styðja þá byggi ég þar. Þoli ekki skums... eða manjú. hef engar taugar til Newcastle... en ég gleðst fyrir hönd kattarins og óska honum velfarnaðar í ensku..
arnar valgeirsson, 29.5.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.