mér fannst svolítið gaman að kíkja á samþykkt nöfn hjá mannanafnanefnd. það er örugglega ekki létt að vera í þessari nefnd og þurfa að hafna eða samþykkja samkvæmt stöðluðum reglum en sum nöfn eru pínu öðruvísi og sum ótrúlega flott.
mér finnst stirnir flott. stirnir er kk eins og skúta. stirnir skúta arnarsson....
mér finnst snjáfríður snót svolítið öðruvísi skulum við segja.
engin nöfn ljót þannig lagað, mér finnst td ljótur mjög kraftmikið og flott nafn þó lýsingarorðið ljótur sé ekki um fegurð.
silka og síta eru kvk og smiður auðvitað kk.
náttmörður og neptúnus og nóvember eru ekki alveg algeng, og ekki heldur mensalder og mýrkjartan. mjallhvít mýr og mjaðveig myrra eru kannski einhvernsstaðar en ég þekki þær ekki. heldur ekki þau gottsvein og grélöð. veit um einn sigurboga sem mér finnst ofsaflott en hann er ekki samþykktur hjá nefndinni. ekki enn.
http://www.rettarheimild.is/mannanofn/
kíktu bara.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.