léttur dinner

 

var að pæla í að hafa núðlusúpu eða ristað brauð með reyktum laxi í kvöldmat. en ákvað að breyta aðeins til og fá mér:

spænska terranoskinku með salati og humarsúpu í forrétt.

sirlion nautasteik með kartöfluplatta og bearnes svona aðal og flamberað vanillufromage með súkkulaðiís í eftirrétt. thule með. bara einn.

æ, það er nú miðvikudagur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Prófaðu að hafa núðlusúpu, en bæta við slatta af frosnu grænmeti (það þiðnar ótrúlega hratt í sjóðandi vatni) og eina kjúllabringu, bútaða niður eins og Henry Serial Killer hefði komist í hana og steikt hana svo á pönnu, saman við. Kannski slatta af engifer líka. Alveg killer.

Ekki alveg eins og á Asíu, en hey, það er nú kreppa. Þökk sé demókrötum.

Ingvar Valgeirsson, 8.1.2009 kl. 00:24

2 Smámynd: hvutti

er að pæla í hvort þessir fengu sér eitthverja núðlusúpu með vodkanum og hvort þau búi í Hlíðunum ?

http://www.youtube.com/watch?v=C1-r_eQ4bmY

gamall æ nó !

ps.. er ekki hægt að líma inn klára hlekki á komments ?

hvutti, 8.1.2009 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband