var að pæla í að hafa núðlusúpu eða ristað brauð með reyktum laxi í kvöldmat. en ákvað að breyta aðeins til og fá mér:
spænska terranoskinku með salati og humarsúpu í forrétt.
sirlion nautasteik með kartöfluplatta og bearnes svona aðal og flamberað vanillufromage með súkkulaðiís í eftirrétt. thule með. bara einn.
æ, það er nú miðvikudagur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Prófaðu að hafa núðlusúpu, en bæta við slatta af frosnu grænmeti (það þiðnar ótrúlega hratt í sjóðandi vatni) og eina kjúllabringu, bútaða niður eins og Henry Serial Killer hefði komist í hana og steikt hana svo á pönnu, saman við. Kannski slatta af engifer líka. Alveg killer.
Ekki alveg eins og á Asíu, en hey, það er nú kreppa. Þökk sé demókrötum.
Ingvar Valgeirsson, 8.1.2009 kl. 00:24
er að pæla í hvort þessir fengu sér eitthverja núðlusúpu með vodkanum og hvort þau búi í Hlíðunum ?
http://www.youtube.com/watch?v=C1-r_eQ4bmY
gamall æ nó !
ps.. er ekki hægt að líma inn klára hlekki á komments ?
hvutti, 8.1.2009 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.