margir eiga slatta af vinum á facebook. sumir nokkur hundruð og aðrir jafnvel þúsund. sá að fúsi handboltadúd ætti þrjúþúsundogfimmhundruð, var í blaði.
ég á held ég hundrað og eitthvað, sumir vinir, svo ættingjar (sem eru sosum engir óvinir) og kunningjafólk og jafnvel lið sem ég þekki lítið.
er í nokkrum grúppum, svona eitthvað anti og svoleiðis og annað sem ég fíla. myndarleg stelpa sendi mér boð um að ganga í grúppuna i bet i can find 1.000.000 who hate liverpool.fc
þar sem hún er sæt og þar sem ég fíla ekki liverpool þá gerðist ég félagi umsvifalaust. hélt þetta væri bara svona smá djók og var að kíkja á liðið þarna. hvort ég þekkti einhverja.
en ég nenni ekki að skrolla yfir þetta því á skjánum stóð: Displaying 8 of 125.221 members See all
áfram LEEDS.
Flokkur: Bloggar | 4.1.2009 | 00:56 (breytt kl. 01:00) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arnar litli Valgeirsson, sveitastrákstauli úr Svarfaðadalnum, afskráðu þig strax úr þessum andskotans hreyðjuverkasamtökum ellegar ég húðstrýki þig til óbóta með nýja Liverpoolhálsklútnum sem ég fékk í jólagjöf frá klúbbnum.
Háðulegri refsingu gæti Líddsarablesi vart fengið!
Mundu svo hið fornkveðna og nú með aukaáhersluorði í upphafi, að "ÁVALLT er flagð undir fögru skinni"!
Annars er ég ekkert inn í þessu "Fésbókarfútti"!
Magnús Geir Guðmundsson, 4.1.2009 kl. 06:29
svona svona, meistari magnús. ekki svona sár. þú finnur örugglega hátt í tuttugu manns sem halda með liverpool...
ég hef meira að segja gert mér ferð til hinnar fögru borgar liverpool og sá þar leik. everton og chelsea á goodison.... hehe.
jamm, oft er flagð undir fögrum skinnum en akkúrat þessvegna er lífið svona spennandi.
arnar valgeirsson, 4.1.2009 kl. 17:58
Fannst eitthvað silkimjúkt við orðalagið að "húðstrýkja með liverpoolhálsklútnum " veit ekki alveg hvað........en já humm....er þetta bara ég? Ef lífið er spennandi Arnar að spá í flagð undir fögrum.....þá er meira spennandi að finna út að oft ( ekki ávallt ) leynist gull undir grímu......... (get svarið að þetta orðatiltæki er til ) :)
Pálína (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.