stjörnunös

 

bjarni bernharđur er einn af ţessum snillingum götunnar.

hann hefur samiđ sögur og ljóđ. um allan fjandann, sýrutripp og ástina, ferđalög, paranoju og allt bćđi fallegt og ljótt.

sumar bćkurnar hans heita indćlum nöfnum eins og "spor mín og vćngir" og "ljósboginn", ađrar pínku spúggí nöfnum eins og "mauraborđiđ", "stjörnunös" og "brjálađa plánetan".

hann samdi ljóđ um árstíđirnar. tek úrdrátt. eđa útdrátt. eđa einhvern drátt.

 

smá um vetur og svo er meira:

um dimma nótt

gćtir óróleika

í hugskoti manna

og andartökin

hrćra sálina

 - - - - - -

björt vornóttin

tiplar á tánum

andstutt og hlý

og svo er reyndar meira....

- - - - - - -

sumariđ dađrar

viđ hamingjudísina

 

spinnur ţrćđi

úr sólargeislum

lífinu ofiđ

glađlegt mynstur

 

svo er slatti um haustiđ. flott en ekki hressandi. sleppi ţví en býđ eftir sumrinu. dađra ţá viđ hamingjudísina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

... já eins og ţér einum er lagiđ....

Fanney Björg Karlsdóttir, 3.1.2009 kl. 12:55

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţetta eru frekar fín söguljóđ. Áttu meira ađ heyra?

Hrönn Sigurđardóttir, 3.1.2009 kl. 19:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband