stalín

 

eins og ingveldur bendir réttilega á er samúel nokkur jackson sextugur í dag. hann er töffari. en annar vinur ingveldar, kiefer sutherland tventífor á líka ammćli og ţađ sem hann gleymdi algjörlega ađ minnast á ađ frank zappa vćri ađ hafa ţađ huggulegt á ellílífeyri sínum, sextíogátta í dag, hebbđi hann ekki bara dáiđ.

en sama dag og hann kom í ţennan vírađa heim, sem varđ enn vírađri eftir komu hans, dó f. scott fitzgerald sem einmitt samdi great gatsby sem jú einmitt var ađ koma út í íslenskri ţýđingu og ég las í menntó. öldungadeild sko.

en besti vinur okkar ingveldar, fyrr og síđar, jósef stalín á líka ammćli í dag en hann er látinn fyrir nokkru. blessađur öđlingurinn.

svo er ég ógeđslega slappur ţessa helgina. einhver helvítis fyrirtíđaspenna. svitna og fć hroll til skiptis en mojađist í búđinni enda jólastuđ. sef ţess á milli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hvutti

sko, ég hebbđi líka haft hroll och svitaađsvif til skiptis um hvort annađ ef ég myndi eftir stalín.

hvutti, 22.12.2008 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband