sonur minn bar formlega fram kvörtun í gćr vegna ţess ađ ţađ var ekkert í skónum -eđa eiginlega sokknum.- ekki kartafla, ekki nammi, ekki neitt.
hann er ađ vísu orđinn ţrettán ţannig ađ hann hélt aftur af sér fram eftir degi, en ţetta hefur legiđ ţungt á pilti. svikinn.
ég bar formlega fram afsökunarbeiđni fyrir hönd jóla, sem var sennilega stúfur, og sagđi ađ hann hefđi gleymt blokkinni í hafaríinu. en bróđir hans gleymdi sér ekki nóttina á undan.
sennilega kreppan.
annars er helst í fréttum ađ ţađ er ekki baun í vaskafati í fréttum annađ en ađ ég er ađ fara í klippingu. og svo fékk ég ţrjá vinninga i jólaskákmóti vinjar og var ađ lufsast einhvernstađar í miđjunni. enda ungmennafélagsandinn en engin helvítis jafnađarmennska. meira um ţađ á_skákinni
Flokkur: Bloggar | 15.12.2008 | 19:02 (breytt kl. 19:03) | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú ţarft nú ađ fara ađ rifja upp í hvađa röđ ţeir koma til byggđa svo ţetta beri árangur.
Flottur í skák ađ venju.
Marinó Már Marinósson, 15.12.2008 kl. 23:23
Pólitíkusar eru ađ fá í skóinn, en ekki ég.
Hvađ er í gangi?!
P.s. ég ţoli ekki ruslpóstvörnina, fékk núna "Hver er summan af sex og sextán?". Sótti vasareiknirinn ađ sjálfsögđu...
Jökull, ze olda son. (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 04:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.