viđ lufsuđumst fjórir á mözduformúlugrćjunni minni austur yfir heiđar, eftir mál og menningu sko, í haglél og hálku og skelltum upp einu stykki jólamóti á litla hrauni.
piltarnir ţar voru međ kaffi og piparkökur handa okkur og fjórtán skráđir til leiks, átján alls sem er frábćr ţátttaka. hart var barist enda ekki bara glćstir vinningar og bikar undir, heldur heiđurinn líka. já, heiđurinn.
annţór kristján karlsson vann ţetta enda sterkur skákmađur. og bara sterkur... hann fékk fimm vinninga af sjö mögulegum. ţór ólíver gunnlaugsson annar og ari k. runólfsson ţriđji, á stigum ţví međ fjóra vinninga voru líka ingi páll eyjólfsson og jónas ingi ragnarsson.
ég fékk ţrjá. en róbert harđarson, sem fékk viđurnefniđ hakkavélin, fékk reyndar sex og hálfan en hann var gestur og fékk engan vinning. en ok, heiđurinn ađ veđi og hann hélt kúlinu. hrannar jóns, sem ég vélađi í skákfélag vinjar, varđ ţannig lagađ annar, en hann var líka gestur. magnús matt, varaforseti skáksambandsins fékk fimm eins og annţór en var lćgri á stigum.
SÖGUR bóka- og tónlistarútgáfa splćsti vinningum á alla í skákfélaginu frelsinginn og fékk ţvílíkt hrós fyrir.
ţetta er eitthvađ ítarlegra HÉDDNA.
á morgun ćtlar skákfélag vinjar í samstarfi viđ hrókinn ađ halda jólamót milli geđdeilda, athvarfa og klúbba ađ Kleppsspítala. bikar og vinningar. á föstudaginn í björginni, geđrćktarmiđstöđ suđurnesja í keflavík, nú eđa reykjanesbć ef ţú vilt ţađ frekar. nćsta mánudag í vin.
ţađ er brjálađ ađ gera ţegar mađur er forseti.
skákfélags sko.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svakalega ertu öflugur Arnar. Impressive. Ég kíki á ţig í bókabúđinn ţegar dregur ađ nýja árinu.
Hilmir Arnarson, 11.12.2008 kl. 14:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.