táningur

 

atliatli stúfur á afmćli. á feisbúkkinu hans stendur ađ hann sé 18 í dag.

en hann er bara ţrettán. teenager og gat ekki sofiđ fyrir spenningi yfir ađ komast á bólu og mútuár.

fyrir stuttu átti ég tvö börn. nú á ég tvo unglinga.

krćst.

 

hann fékk washburn d10sk stálstrengjagítar frá foreldrum. hann átti bara fjóra gítara fyrir og vantađi nauđsynlega einn í viđbót...

feđgar ţrír farnir í keilu. strákadagur í dag.

 

 

förum samt ekki á goldfinger..


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Til hamingju međ drenginn og jú gítarinn.  Ţekki ţessi rök í sambandi viđ ađ verđa ađ eiga eitthvađ

Marinó Már Marinósson, 29.11.2008 kl. 14:47

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hvađa gítar en kvikindiđ međ ţarna á myndinni?

Til lukku međ drenginn ţinn - hann er ljómandi skemmtilegt eintak af manneskju. Enda vel ćttađur.

Ingvar Valgeirsson, 29.11.2008 kl. 15:18

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Já til lukku Líddsari međ "Lauk ţíns akurs"!

(hehe, held ég geti bara svei mér ţá bráđum fariđ ađ kalla mig fyrir alvöru skáldlegan!?)

En hver eru nú gítargođ guttans, ađ undanskildum einum "titt" , ef ţá svo ólíklega vildi til ađ hann sé fyrirmynd!?

Magnús Geir Guđmundsson, 30.11.2008 kl. 00:37

4 Smámynd: Jens Guđ

  Til lukku međ táninginn.

Jens Guđ, 30.11.2008 kl. 01:34

5 Smámynd: hvutti

Gítarar geta orđiđ alveg gersemis gjaldmiđill. who knows ? betri en péningur undir dýnunni.

Reyđufé veit enginn hvers virđi er lengur hvort eđ er.

til hamingju međ únglinginn og alveg kćrar kveđjur frá kattholti.

hvutti, 30.11.2008 kl. 11:40

6 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Til hamingju međ drenginn.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 30.11.2008 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband