var ađ fara ađ skrifa harđorđa grein um bankahruniđ, gjaldţrot landsins og ábyrgđ ríkisstjórnarinnar ţegar ég ákvađ ađ hringja í ingvar bróđurómynd og minna hann á litla afmćlisveislu um helgina - ég á ekki afmćli sko, gleymi hér eftir markvisst hverju árinu sem bćtist viđ.
átti ađ taka tvćr mínútur en tók fimmtíuogeina. viđ rćddum um bankahruniđ, gjaldţrot landsins og ábyrgđ ríkisstjórnarinnar og vorum ekki alveg sammála enda fćr hann ţađ í hvert sinn sem mađur segir davíđ. held ađ ingvar sé sofnađur ţví ég sagđi davíđ allavega fimm sinnum.
en ingvari tókst nú samt ađ koma tveimur börnum í háttinn á ţessum tíma og gefa edda stúf pela, eđa sennilega brjóst ţó hann segđi pela, og hélt uppi vörnum fyrir geir. já og davíđ. meira ađ segja árna en ekki fyrir sollu og björgvin.
mér ţykir leitt ađ viđurkenna ţađ ađ ég hafi hangiđ í farkíng símanum í fimmtíuogeina mínútu, jafnvel ţó ţetta hafi veriđ allskemmtilegt enda fór ţađ ađ lokum ţannig ađ drengurinn spurđi hvort ţetta hefđi orđiđ eitthvađ betra ef ađrir hefđu veriđ viđ stjórn.
og svariđ var auđvitađ já. asnaleg spurning.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurningin var góđ og gild. Ţađ var svariđ ţitt sem var asnalegt...
:)
Annars fannst mér ţetta skemmtilegt símtal. Eyddi meiri tíma í símanum en alla vikuna hingađ til alveg til samans. Ţó vinn ég helling í símanum.
Ingvar Valgeirsson, 26.11.2008 kl. 21:40
Haha....ţessi lýsing á samtali ykkar er klikkuđ:) . Ţegar sagt var Davíđ......ég ćtla ađ taka eftir skólabróđur mínum sérstaklega hér eftir, ég meina, hann mátti velja sér ritgerđarefni og hann valdi Davíđ ! af öllu í heiminum .
Mun grandskođa svipbrigđi hans hér eftir ţegar davíđ ber á góma, ekkert ađ marka svona símasex......:)
Pálína Ásbjörnsdóttir, 28.11.2008 kl. 17:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.