var að lesa varginn eftir jón hall stefánsson. brennuvargur fyrir austan og seyðisfjörður stútfullur af leyndarmálum. bókin er einhverjar 350 síður og ég var hálfnaður þegar mér fannst komast smá fútt í þetta og rumpaði þessu af, sem segir kannski að hún var þokkaleg. jamm, þokkaleg og ekkert mikið meira en alltílagi krimmi.
var einu sinni að vinna á seyðisfirði, sem er bæði skemmtilegur og fallegur bær en þekkti mig nú ekkert í bókinn. enda parkettverksmiðja þarna og alles og allskyns drama. nú eða drömu...
fær meðaldóma frá mér en prýðislesning eftir jólasteikina, svona með makkíntossinu.
en það var rauðhærði kokkurinn sem var morðinginn. og hann er örvhentur:)
þegar ég gúgglaði varginn þá fékk ég þessa mynd. þurfti á bjartssíðuna til að fá coverið.
svo er ég byrjaður á herra pip eftir nýsjálendinginn lloyd jones. var tilnefndur til booker verðlaunanna og ég er ekki kominn langt en líst vel á. glæstar vonir eftir dickens virðist rauður þráður í gegn og ég las hana í enskukúrs í iðnskólanum og hef séð myndina sko. ekki verra.
líka byrjaður á steindýrin eftir gunnar theodór eggertsson. fékk barnabókaverðlaunin íslensku um daginn. fær flotta dóma og þykir spennandi. ég er nú bara búinn með kvart af bók og ekki að farast úr spenningi yfir því hversvegna gæludýrin breytast í styttur. en það er kannski ástæða fyrir því og svarið er það sama og vinur minn sagði þegar ég spurði, þegar við fórum á pub, hvort hann hefði fengið leyfi til að skreppa;
"ég er ekki átta ára".
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm Arnar minn, ótrúlegt en satt, ert ekki lengur barn, eigandi þennan litla eilíflega pottorm fyrir bróður!
En Dickens náttlega klassík, þú mannst auðvitað úr hvaða bók ein flott rokksveit nældi í nafn sitt og hvert nafnið er!?
Inn í minn haus hafa nokkrar íslenskar glæpósögur síast, ásamt Bettý eftir Arnald finnst mér einmitt bók eftir Jón Hall, Krosstré, vera þær slöppustu! Báðar reyndar með mjög fínar grunnhugmyndir, en úrvinnslan á báðum var bæði klúðurs- og leiðinleg!
Magnús Geir Guðmundsson, 23.11.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.