í dag, nítjánda, er alþjóðlegur klósettdagur. alheimssamtök klósettanna, eða world toilet organization, standa fyrir deginum og vilja passa uppá, eða hvetja til, hreinlegra klósettferða, eða eins og þau segja; "encourage hygienic toilet practices.
ég hvet þig til að kúka þrifalega í dag og auðvitað að muna eftir að þvo þér vel um hendurnar. á eftir sko, á eftir.
Pelé kallinn, sem skoraði 1281 mark í 1363 fótboltaleikjum, sem er bara býsna gott, skoraði sitt þúsundasta mark á þessum degi ´69. kommon, menn þykja góðir að skora yfir þúsund mörk í handbolta....
svo er meg ryan fjörutíuogsjö í dag og enn dáldið sæt.
franz schubert hinsvegar lést á þessum degi en ég man ekkert eftir því. stuttu áður en ég fæddist eða 1828. í þá gömlu góðu daga þegar það voru ekki til myntkörfulán.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðríður Pétursdóttir, 19.11.2008 kl. 18:42
´´Eg þreif mitt í tilefni dagsins Vissi reyndar ekki af honum . . . en hitti greinilega svona vel . . eins og Pelé
Bullukolla, 19.11.2008 kl. 22:26
Kem með smáfræðslu í tilefni dagsins.
Það hefur verið sannað með vísindalegum tilraunum, að þegar karlmenn pissa standandi myndast hringur af fínum pissuúða allt í kringum pissutólið.
Hringur þessi er heilir 50 cm í radíus, sem sagt metri alls og ósýnilegur berum augum.
Getið þið nú giskað á, ástæðuna fyrir því hvers vegna svo margar eiginkonur og kærustur, fara fram á það, að maki þeirra pissi sitjandi?
Hugsið ykkur óþrifnaðinn vegna þessa ósýnilega pissuúða.
þess utan er önnur ástæða og ekki síðri fyrir því að karlmenn ættu að pissa sitjandi., sem er sú að einnig hefur verið sannað, að þannig tæma þeir betur blöðruna og verður þess vegna ekki eins hætt við krabbameini í blöðruhálskirtli. Og að sleppa við krabbamein er ekki til svo lítils að vinna.
Svava frá Strandbergi , 20.11.2008 kl. 02:04
Nújá, gott fyrir mig að njóta þessa fróðleiks Guðnýjar SVövu, hef nefnilega skvett úr mínum skinnsokk eistandandi í mörg ár!
Meg meyjan var þó einhvurs staðar sögð óhamingjusöm þótt sæt sé, spurning um að redda sér símanúmerinu hennar Arnar! en vinur okkar hann Edson Arantes De Nasimento var nei ekki sá slappasti með að koma tuðrunni í netið!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.11.2008 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.