líkami og sál

 

þriðjudagur þýðir vinna og fótbolti, jess.... og tveir breskir sakamálaþættir og stundum einn öl. allavega þessi þriðjudagur.

og hann endar á ljóði eftir davíð stefánsson. sem einmitt heitir kvenlýsing:

Þinn líkami er fagur

sem laufguð björk.

En sálin er ægileg

eyðimörk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þó að ég myndi gjarnan vilja að Viðar myndi senda mér ljóðlínur, á facebook, emaili eða á gamlan máta með bréfsefni og frímerki þá held ég að þetta ljóð myndi ekki vinna inn neitt dekur eða ástúð ef það rataði til mín :)

nokkuð gott samt .. haha

Ragna Björg Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband