matarhint

 

deili međ ţér uppskrift af yndislegri kvöldmáltíđ. ekki ţeirri síđustu, heldur ţeirri sem ég eldađi á miđvikudagskvöldiđ. tók smá stund en ekkert mál.

forréttur: tveir kassar af íspinnum, tuttuguogfjögurstykki í pakka, úr bónus.

ađalréttur: tveir kílóspokar af sumarblöndu, frosnu grćnmeti

ríflega fjögur kíló af flökuđum, stykkishólmskum ţorski

eitt og hálft kíló rćkjur

tveir almennilegir púrrulaukar

ţrjár dósir ananashringir

haugur af osti

ţorskurinn skorinn í bita og settur í sjö eldföst mót eftir ađ ţau hafa veriđ botnfyllt af frosnu grćnmeti. kryddađ vel međ sítrónupipar.

rćkjunum deilt í mótin yfir fiskinn. púrrulaukurinn skorinn í rćmur og settur yfir. ananashringir yfir klabbiđ, ţó smekklega og hent í ofn í hálftíma á nćstum tvöhundruđ, tók lengri tíma en ég hélt ţví ofninn var stappfullur sko.

osturinn settur yfir síđustu 10 mínúturnar.

saga kjartans kom og brytjađi niđur í sallad: tveir kínakálshausar, átta tómatar, gúrka og 300 grömm grćn vínber.

svo sauđ ég tvö kíló jasmin hrísgrjón og setti dash af karrý útí.

ásgeir sandholt, já ţú veist, bakari, kom međ haug af brauđi.

ţetta dugđi semsagt í 32 grćnlenska krakka, ellefu ára og níu fullorđna.

í eftirmat voru tveir pakkar af aftereight. stćrri týpan sko.

grćnlensku krakkarnir eru í kópavogi ađ lćra ađ synda. koma frá litlu ţorpunum á ammassaliksvćđinu (kulusuk, sermiligaq, tinith tiqiilaq, isortoq og kuummiut) á austurströndinni. ţar eru sko engar sundlaugar og fćst höfđu fariđ í flugvél.

fćst hafa líka fariđ í bíó en ţau fara á sunnudaginn. og enn fćrri á hestbak en ţau gera ţađ líka á sunnudaginn.

ógeđslega dugleg og hress og ég fór til ţeirra međ skáksett um daginn og allt varđ kreisí.

 

annars á laufey eydal, rödd verzlunarmannafélags íslands sem stađsett er í fuckhúsinu viđ kringluna, afmćli í dag. til hamingju laufey litla....gott ef hún er ekki andlit ţess líka. ţ.e. verzlunarmannafélagsins, ekki júnóhússins....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Bćevćitans lygin í ţér - ţú kannt bara ađ elda pasta og pylsubita, komminnđinn.

Ingvar Valgeirsson, 20.9.2008 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband