fréttir um andlát castro´s talsvert ýktar sko, talsvert barasta.

 

jebb, ekki alveg dauður úr öllum.

ekki alveg eins ítarlegt og í útvarpinu í dag en þar var sagt að kúbustjórn hefði beðið bandaríkjastjórn um að fá að kaupa vörur, m.a. matvæli því allt er í lamaslysi.

kanarnir sögðu nei, enda viðskiptabann og ekki má losa um það þó allt sé í volli og fólk eigi ekki í sig, né á.

en þeir voru semsagt tilbúnir að veita aðstoð, m.a. í formi peninga.

kallinn sagði nei takk, sbr. þessa frétt og sagði þá hræsnara, sem er nú ekki langt frá lagi. ekki langt frá lagi.

viva la revolution.


mbl.is Hafnar aðstoð Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

viva viva !!

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 18.9.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, almenningur á Kúbu hefur það náttúrulega miklu betra en almenningur í Bandaríkjunum... eða ekki.

Um daginn komu inn í búðina hvar ég vinn tveir drengir. Báðir klæddir hettupeysum. Aðra peysuna "prýddi" mynd af fjöldamorðingjanum Ed Gein, hin skartaði mynd af Che Guevara. Ég leit á þá og sagði "fyrirgefðu, ungi maður, en það er mynd af viðurstyggilegum fjöldamorðingja á peysunni þinni". Sá í Ed Gein-flíkinn brosti og sagði "já, ég veit".

Ég svaraði "fyrirgefðu, en ég var að tala við vin þinn"...

Ingvar Valgeirsson, 18.9.2008 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband