Helmuth von Bráðar

 

"Ég er í magnaðri 7 manna hljómsveit sem heitir Blues Willis, sem samanstendur af mér og 6 fleirum. Við spilum aðalega Contry en þó er allt opið. í hljómsveitinni er m.a Piano, Trommur, Bassi, Gítarar, Banjo og flreiri skemmtileg tónfæri. Fyrsta platan okkar, Hang Em High kemur vonandi út von bráðar, en á henni eru 14 vel samin og flutt lög sem öll eru frumsamin sem og textar. Á æfingum er mikið trallað og tjúttað, drukkið, slegist og drepist".

 

jens gud var að minnast á þennan dúd í færslu og ég kíkti. www.siggileelewis.blog.is

fannst þetta góð setning. þarf að lufsast í hljómsveit. sjitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Andskotakornið!

Hélt þú værir svona mikill grínari og með Sigganum í þessu bandi, en svo gat það líklega ekki verið, nema litli svepparætandinn hefði þá tekið þig í gítartíma hehe!?

Magnús Geir Guðmundsson, 26.7.2008 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband