BÓNUSBANDIĐ

 

Var í Bónunsbandinu ´86 - ´87.

Spiluđum á böllum á Flateyri. Allavega tveim. Ég á Roland juno hljómborđinu. Međ hvítt bindi og alles. Allavega á áramótaballinu.

Jói á bassa, Emil á trommur, Henrik Wallgren söng og Próffi á gítar. hann er orđinn tölvuséni. Vorum frćgir um allan Önundarfjörđ...

Var ađ taka til og fann lagalistann.

Blue

Money for nothing

Vals 1

In the army

I just called

Diana

Have you ever seen the rain

Don´t let me be misunderstood

We are the world

Svo var eitthvađ sem heitir heart of the world sem ég man ekkert hvađ var.

Dream, Ţađ blanda allir landa og Stjúpi voru ţarna líka... óli píka.

 

búinn ađ selja júnóinn. og kassagítarinn. og gibson sg, fjólubláa alveg eins og angus young á. fann samt munnhörpu oní skúffu ţegar ég var ađ taka til. og blokkflautuna mína.

gćti ekki einu sinni spilađ lag á lírukassa. sjitturinn og titturinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţú getur ţó huggađ ţig vi ađ Júnóinn og Gibbinn fengu gott heimili. Svo man ég ađ ţú áttir líka Sunn-magnara. Alex Lifeson notađi eitt sinn Sunn, en var eflaust međ einhverja dýrari týpu.

Ljótur litlibróđir átti líka trommusett einu sinni, Minnir ađ hann hafi selt Jóni Jósepi ţađ. Skömmu áđur hafđi eitt symbalstatífiđ dottiđ um koll og hefđi lent í hausnum á elsta syni mínum ef móđir vor hefđi ekki sett löppina sína fyrir. Sjaldan hefur nokkur maneskja veriđ jafnánćgđ međ ađ meiđa sig í "fótnum".

Ingvar Valgeirsson, 19.7.2008 kl. 20:52

2 Smámynd: arnar valgeirsson

dodda litla datt í dý og meiddi sig i fótnum

hún varđ aldrei upp frá ţví jafngóđ í fótnum

dodda litla fékk sér drátt og batnađi í fótnum

hún varđ alltaf uppfrá ţví

jafngóđ í fótnum....

en afkvćmin eiga eftir ađ spila á böllum. huggun harmi gegn.

arnar valgeirsson, 19.7.2008 kl. 21:52

3 Smámynd: Hilmir Arnarson

Flottur lagalisti Ţađ hefur aldeilis veriđ stemningin á böllunum, leiđinlegt ađ ég skildi hafa misst af Bónusbandinu  Er ekki bara reunion bara máliđ?

Hilmir Arnarson, 20.7.2008 kl. 21:43

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ţú hefur veriđ askodi flottur ţarna í denn.  

Marinó Már Marinósson, 20.7.2008 kl. 22:59

5 Smámynd: Hilmir Arnarson

Ég sé ţig í anda... í kóngablárri silkiskyrtu inn undir hvítum bómullarjakkafötum međ extra ţykkum axlapúđum og buxurnar međ gulrótarsniđi og ţú međ međ sítt ađ aftan og sólgleraugu og ekki má gleyma lakkrísbindinu, ég kem ţví bara ekki alveg fyrir mig... annađ hvort hvítt eđa rautt.

Hilmir Arnarson, 21.7.2008 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband