sumir eru sjaldan ellidauðir

 

"Vinstri umferð á sér mjög langa sögu. Þegar vopnaðir menn mættust, gangandi eða ríðandi, var tryggast að hafa höndina sem sverðinu brá sömu megin og sá var, sem á móti kom. Örvhentir riddarar urðu sjaldan ellidauðir".

Örvhentir riddarar urðu sjaldan ellidauðir.

Heyrið þið það, Ingveldur, Jökull og annað rangsnúið fólk. Heppin að vera fædd seint á tuttugustu öldinni sko.

 

 

 

Þetta var í fréttablaðinu um daginn. smá klausa um vinstri-hægri-snú daginn. hægri umferð var tekin upp i danmörku í lok 18. aldar.

og breyttist úr vinstri í hægri í frakklandi eftir stjórnarbyltinguna 1789.

jamm, og ýmislegt annað sko.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, ég prísa mig sælan. Ég væri dauður, hvort sem ég hefði orðið fyrir sverði eða orðið ellidauður, svo ég er himinlifandi með að vera í núinu.

Ingvar Valgeirsson, 13.6.2008 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband