í betlehem...

 

... nei á landspítala fæddist drengur. jebbs, ingveldur bloggvinkona mín aka ingvar litli bróðir, og auðvitað tjelling hans hún helga, áttu pilt núna áðan barasta.

hann er víst ótrúlega líkur besta vini ingvars, honum...

nei, uss má ekki segja svona. hann er víst líkur honum pabba mínum, sem er sko líka pabbi ingvars. semsagt gullfallegur.

jamm, þá á mamma orðið tíu stráka, pabba, þrjá pilta og sex piltapilta. stelpan kemur seinna. ætli ég taki ekki að mér djobbið. eða kannski.

krefst þess að hann verði skírður arnljótur.

krefst þess.

en til hamingju, ingveldur og helga kr. olsen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

til hamingju

Guðríður Pétursdóttir, 4.6.2008 kl. 22:45

2 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Til lukku með frændrið.

Haraldur Davíðsson, 4.6.2008 kl. 23:29

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, takk. Hann kemur ekki til með að heita Arn-neitt. Það er komið gítarhetjunafn.

Ingvar Valgeirsson, 5.6.2008 kl. 01:12

4 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Til hamingju með piltinn

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 5.6.2008 kl. 21:55

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já, til lukku Arnar með nýja frændann!

Hefði nú samt mátt heita Arn eitthvað, til dæmis með broddstaf, ÁRni, en trommuleikarinn geðþekki og einn af varð nefnilega fimmtugur í gær!þeim sem ólu nú Ingvar nokkuð upp í músíkinni Henriksen,

Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 15:32

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Eitthvað fór þetta nú í steik?

En semsagt, ÁRni gæti guttinn alveg eitið í höfuðið á trommaranum geðþekka, sem Ingvar fékk nú löngum að hanga hjá í Gránufélagsgötunni skilst mér, áður fyrr á árunum. Hann varð semsagt fimmtugur í gær!

Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 15:36

7 identicon

Til lukku    og maður verður ekki leiður á því til lengdar að vera til  

skilaðu kveðju frá liðinu í Grafarvoginum !!

Sigga Guðna (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband