jamm, ćtlađi ađ setja tíu uppáhalds plötur hér inn. svo urđu ţćr tólf. svo alltíeinu ţrjátíu.
hef međ mikilli hörku náđ ađ skera ţćr niđrí tuttuguogsex.... ţannig ađ nú koma ţćr sem ekki náđu á topp tólf, eđa dop dösin.
dop dösin kemur síđar, fremur ţó fyrr en síđar. ţetta er auđvitađ ekkert annađ en nostalgía og minningarnar leka af umslögunum, en ţetta eru allt topp plötur og glimrandi tónlist. ţessar eru semsagt númer ţrettán til tuttuguogsex og erfitt ađ setja í rétta röđ sko. en ţađ býttar ekki.
ozzy osbourne, blizzard of ozz. ekkert annađ en stuđ og fjör og ţó sérstaklega í suicide solution.... kannski líka í crazy train og mr. crowley og öllum hinum... mitt uppáhalds er ţó "I just want you" af ozzmosis.
gary numan, dance. mér finnst prívat ţessi kannski sú besta hjá honum en ţar sem önnur er á dop dösin ţá verđur eitthvađ ađ víkja. ţar sem mađur á bara einhver ţrjátíu stykki međ hinum nýfimmtuga dúd, ţá er býsna vel gert ađ hafa bara eina á dop dösin og eina á dop 13-26. ha, right???
megas, á bleikum náttkjólum. saga úr sveitinni, paradísarfuglinn sem hló og gelti.... eintóm snilld og ţetta sá ég á hinu alrćmda neti: Á bleikum náttkjólum er hljómplata sem Megas gaf út áriđ 1977 í samstarfi viđ Spilverk Ţjóđanna. Ţađ var Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi sem fékk Megas til ađ ganga í eina sćng međ Spilverki ţjóđanna og skapa Á bleikum náttkjólum. Egill Ólafsson fékk kjallara á Bergstađastrćtinu lánađan hjá tengdaföđur sínum til ćfinga og ţar vörđu hljómlistarmennirnir sumrinu í ađ stilla saman strengi. Upptökur fóru fram í Hljóđrita í Hafnarfirđi og hófust ţćr yfirleitt seinni part kvölds. Ţegar spurđist út hvađ vćri í gangi, vakti ţađ furđu margra ađ ţessir listamenn störfuđu saman ţví ţeir ţóttu nokkuđ ólíkir. Ýmsir sem ţekktu til birtust í stúdíóinu til ađ sannreyna orđróminn og gefa góđ ráđ. Auk Spilverksins komu nokkrir ađrir tónlistarmenn ađ gerđ plötunnar svo sem Karl Sighvatsson.Útlit plötunnar sá Kristján Kristjánsson um. Á framhliđ plötunnar er ţrívíddar collage ţar sem stuđst er ađ nokkru viđ texta plötunnar í táknmyndum en einnig spilar tíđarandinn inn í myndverkiđ.
Ţegar platan kom út var gerđ sjónvarpsauglýsing sem tekin var upp í Iđnó en hún var stöđvuđ eftir tvćr birtingar vegna ósćmilegs innihalds. Einnig kom platan út á snćldu og fylgdi ţar aukalag sem ekki var á plötunni.
ţetta var á netinu sko. eins og sjá má heldur en ekki betur en ekki barasta.
tom waits, closing time. sú fyrsta sem ég eignađist međ waits og hafđi ţó heyrt ýmislegt. ekki allt auđmelt sosum en ţessi er ljúf. kannast einhver viđ little trip to heaven, svona til dćmis ha?
japan, tin drum. bara nostalgía út í gegn og eftir ađ ég uppgötvađi numan, ţá komu david sylvian og mick karn sterkir inn, nú enda spilađi karn međ numan. svo komu ultravox o.s.fr. en ég get ekki gert upp á milli tin drum og gentlemen take polaroids.
bob dylan, infidels. alltaf fundist dylan fínn en ekkert legiđ flatur. hann á auđvitađ helling af gullmolum og ég er farinn ađ hlusta meira nú en áđur. I and I er mitt uppáhalds og ţessvegna er infidels hér. veit um nokkra sem segja kallinn snilla númeró únos, en ţađ er ţeirra mál....
propaganda, a secret wish. 10 lög, öll bjútífúl og rökrétt framhald af synthatímabilinu. einhver sagđi reyndar ţetta:Dusseldorfs Propaganda is probably my favorite band from the 80s. Sounding a bit like a Nico-fronted Kraftwerk in an Autobahn collision with ABBA, they created a nearly perfect blend of synthpop, disco and sturm und drang. Their dark, robotic songs were given a larger than life sheen thanks to the lush, wittily bombastic production of dark 80s pop master Trevor Horn.
tangerine dream, force majeure. á náttúrulega tuttuguogfjórar plötur međ ţessum ţýsku snillum en ţarna uppgötvađi ég nýjan heim. nćstbesta platan ţeirra ţví sú besta er auđvitađ á dop dösin og ţetta var sagt á das intranett:
German synth pioneers Tangerine Dream's late 70's stuff was cleaner and less psychedelic than their earlier, better-known works like "Phaedra" and "Rubycon". "Cloudburst Flight" is typical of this poppier sound, its sequenced synth bubbling forming a basis for lots of guitar-like Moog soloing. Edgar Froese also likes to add actual guitar solos into the mix now and then. Even so, there is still some more abstract experimentation at the start of "Force Majeure" itself, with its spaced ambient atmospheres and birdsong-like whizzes. In general this album, and other Tangerine Dream stuff of the time, might appeal to Pink Floyd fans, as a lot of it is reminiscent of Rick Wright's keyboard work on "Wish You Were Here" and "Animals".
neil young, harvest. hann á heilan haug af brill og snill plötum en ţessi varđ fyrir valinu út af needle and the damage done. svo er ţarna heart of gold og haugur af liđi líka, t.d. crosby, nash - og já young - og líka hún linda ronstadt.
kraftwerk, die mensch machine. áfram eru ţađ ţýskarar og synthar. svei mér ef ţeir eru ekki bara snillar á ţví sviđi sko. mađur var bara dáleiddur og ég man ţegar ég keypti ţessa í rćlni í tónlistardeildinni í KEA og hlustađi á ţessa ţýsku útgáfu. das modell og svona og svo varđ the model rúmlega og ríflega vinsćlast í heimi....
jethro tull, aqualung. jamm, hef hlustađ mikiđ á ţessa skosku drengi.... og rokk er togađ og teygt međ ţvílíkum árangri ađ mađur fćr gćsahúđ. anderson er snilli from ég veit ekki hvađan. jú, reyndar skotlandi en jú nó.... what I mean. sjö tonn af snilldarplötum frá ţeim barasta bara.
blue oyster cult, spectres. ţessi er á nćstumţvítopplistanum ţví ţarna er godzilla. gekt og gekt.... líka nosferatu en reyndar ekki don´t fear the reaper. seventís í sinni flottustu mynd. kúl og kúl.
iron maiden, iron maiden. sjitt hvađ ţađ var gaman ađ rúnta međ ţessa í.... segulbandstćkinu. hef séđ ţá tvisvar á tónleikum. fyrst í gautaborg og svo aftur í reykjavík. ţađ var, látum okkur sjá.....átján árum síđar. still going strong. sancturary og running free - yeahhh
ham, dauđur hestur. ham voru einfaldlega flottastir. langlangflottastir. lögin reyndar misgóđ en nokkur svo frábćr ađ ţađ er ekki hćgt. uppreisn bókmenntafrćđingsins óttarrs proppé talar sínu máli og er sko engin tilviljun.....
nćst: dop dösin og djí... hvađ ég er kátur međ ţađ.
Flokkur: Bloggar | 10.5.2008 | 00:18 (breytt kl. 00:27) | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jáhá !! ţessu hefđi ég aldrei nennt ţú ert hetja heheheheheh flott tónlist
hlakka til ađ sjá ţig á tónleikunum
Sigríđur Guđnadóttir, 10.5.2008 kl. 01:29
Hey ! Addi Vald !
Ekki vissi ég ađ viđ ćttum plötur sameiginlega í uppáhaldi. Og ekki bara eina heldur tvćr, en ţćr eru Closing time / T. Waits og Harvest/ N. Young. Báđar frábćrar og eitthvađ sem mađur getur hlustađ á aftur og aftur. Harvest eignađist ég '73 og Closing time um '84-5. Báđar á ég fjöldan allan af minningum tengdum. Hinar plöturnar á listanum ţínum eru fyrir mér svona tilrauna/elektró/gítarsólóa strákatónlist. Nema einna helst J.Tull. Ţeir voru flottir, jafnvel ţó hann vćri í sokkabuxum međ ţverflautu , hann ţarna söngvarinn ( sem ég man ekki nafniđ á en sé fyrir mér eins og álf )
Áttu góđa helgi ljúflingur og sjáumst ţriđjudag
B
björg (IP-tala skráđ) 10.5.2008 kl. 13:08
Blessađur Arnar!
'ymislegt gott já á listanum sem vér sjálfur eigum í fórum.
En til lukku međ glćsta byrjun Framaranna, byrjar glćsilega hjá Toddanum og hans lćrisveinum!
Magnús Geir Guđmundsson, 10.5.2008 kl. 22:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.