vegna komu lóunnar..

jamm, skákfélagiđ mitt litla og sćta, skákfélag vinjar er komiđ í skáksamband ísland. nýkrýndur forseti, björn ţorfinnson, mćtir vonandi enda hörkumót. ţorirđu?

 hrokur_toppur

Í tilefni af komu lóunnar, ţetta áriđ, er auđvitađ skákmót í Vin, mánudaginn 5. mai, klukkan 13:00

Ţeir sem vilja mega kalla ţetta sumarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins 

skák

 

 Kaffi og međlćti ađ móti loknu. Allir hjartanlega velkomnir. 

Tefldar verđa 7 mínútna skákir eftir monradkerfi.

Skákstjóri er Róbert Harđarson.

Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu sćtin og allir ţátttakendur fá glađning. 

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Síminn er 561-2612 

Hrókurinn og Skákfélag Vinjar standa fyrir ćfingum alla mánudaga kl. 13:00 og hin glćsilegustu mót eru haldin annađ veifiđ. 

 

Merki RKÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Átti ţetta ekki upphaflega ađ vera kveđjumót Guđfríđar Lilju?   Sterkasti skákmađur Íslands reynir ađ mćta... 

Gunnar Freyr Rúnarsson, 5.5.2008 kl. 01:42

2 Smámynd: arnar valgeirsson

jebbs, einmitt. vegna óviđráđanlegra orsaka frestast ţađ mót til 19. mai en ţá er líka skyldumćting og planiđ ađ setja met. heldur betur.

arnar valgeirsson, 5.5.2008 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband