tilvonandi niđurlćging. ekki gott ađ búa í kópavogi í kvöld sko.

 

nú, ţegar kastljósi lýkur, ćtla akureyringar og kópavogsbúar ađ taka áđí í útsvarinu á ruv.

hef nú ekki séđ marga ţćtti en mađur er - eins og annar hver hér - nettur sökker fyrir spurningakeppnum og djö eigum viđ eftir ađ mauka kóparana.

maukađá.

teknir í ósmurt.

jarđađir.

niđurlćgđir.

annars er ég góđur. held ţađ sé bara sófinn og tv í kvöld.

 

 

nema ég fari út og mótmćli. rauđvíniđ er orđiđ alltof helvíti dýrt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég er til í ađ mótmćla međ ţér ef ég verđ ekki of ţunnur.

Ingvar Valgeirsson, 25.4.2008 kl. 20:14

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

mmmmmm..... svo gott ađ vera fyrrverandi Kópavogsbúi....... er stolt af mínu fólki í Kópavogi............ Elsku Arnar....... mínur dýpstu.......hehehe...

Fanney Björg Karlsdóttir, 25.4.2008 kl. 21:04

3 Smámynd: arnar valgeirsson

ţessari fćrslu hefur veriđ eytt af laufabraudi.

allavega í huga mínum.

djöfull var ţetta lélegur dómari...

arnar valgeirsson, 25.4.2008 kl. 21:05

4 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

mamma mín hélt međ ţeim líka alveg rosalega spennt,pabbi sat og svarađi öllum spurningunum rétt löngu áđur en allir svöruđu

alltaf gaman ađ vera heima á stokkseyrinni 

Guđríđur Pétursdóttir, 25.4.2008 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband