jól og páskar, páskar og jól

"margir taka gröf sína međ tönnunum, međ ţví ađ fylla magann!

 

ţetta blasti semsagt viđ ţegar ég fyrir nokkru síđan, jamm, nokkru eftir páska samt, opnađi páskaeggiđ mitt númer tvö. fyrst át ég semsagt páskaegg og svo annađ júnó.....

en ţetta var ekki étiđ međ gleđi í hjarta ţví í ţessu fálust varnađarorđ. sem reyndar skiptu engu máli ţví eggiđ var étiđ en samt međ smá bömmer.

er ađ fara á tónleika hjá tónskóla sigursveins ţar sem yngri sonur mun leika á gítarinn sinn.

ég er algjörlega sannfćrđur um ađ honum gangi miklu betur en mér á vormóti skákfélags vinjar í dag. miklu, miklu betur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

páskaegg.. úff

er komin međ nóg af slíku

fyrir lífstíđ.. eđa ár

Guđríđur Pétursdóttir, 14.4.2008 kl. 21:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband