kanadísk léttsveit er kölluđ rush. eiginlega ćtlađi ég bara ađ koma međ minn uppáhaldstexta ţeirra viđ lagiđ "the trees" en inngangurinn er eitthvađ smárćđi. ég hvet ţig samt til ađ lesa kvćđiđ hér í lokin ţví ţađ er verulega andskoti flott.
mér hefur fundist ţessi grúppa ofsagóđ síđan ég var unglingur. semsagt í nokkur ár. ekki svo mörg.... en ég ţekki einn sem er húkkt og skírđi son sinn eftir gítarleikaranum. hann heitir alexander eftir honum alex lifeson.
yngri sonur hans heitir reyndar stefán örn og stefán örn er ekki í rush. hann er hljómborđsleikari reggea on ice. eiginlega. ţađ er eitthvađ međ ţennan sem ég ţekki og reggea on ice....
konan hans, ţessa sem ég ţekki, er ólétt og mun vćntanlega eignast strák, ţví hann kann bara ađ búa til stráka, eins og foreldrar hans og brćđur. spái ţví ađ hann fái nafniđ njáll eftir trommuleikaranum í rush, honum neil peart.
nema hann skíri hann eftir söngvaranum í reggea on ice, honum matthíasi.....
ţví varla skírir hann drenginn geddy, eftir söngvaranum í rush....
hér er hann, ţessi sem ég ţekki, alveg búinn áđí í rush bolnum sínum sem hann keypti á, já, einmitt, rushtónleikum í lundúnarborg ţar sem hún ella beta önnur rćđur ríkjum. god save the queen.
hann er reyndar bróđir minn, sem er undarlegt ţví hann heitir ingveldur. en svona er ţađ bara. og ţá kemur ţessi snilldartexti sem ţú ćttir ađ gefa ţér smá tíma til ađ lesa. ekkert múđur.
hann er af ţessari plötu hljómsveitarinnar og platan er góđ.
The trees
There is unrest in the forest,
There is trouble with the trees,
For the maples want more sunlight
And the oaks ignore their pleas.
The trouble with the maples,
(And they're quite convinced they're right)
They say the oaks are just too lofty
And they grab up all the light.
But the oaks can't help their feelings
If they like the way they're made.
And they wonder why the maples
Can't be happy in their shade.
There is trouble in the forest,
And the creatures all have fled,
As the maples scream "Oppression!"
And the oaks just shake their heads
So the maples formed a union
And demanded equal rights.
"The oaks are just too greedy;
We will make them give us light."
Now there's no more oak oppression,
For they passed a noble law,
And the trees are all kept equal
By hatchet, axe, and saw.
Flokkur: Bloggar | 10.4.2008 | 23:11 (breytt kl. 23:14) | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rush eru langskásta bandiđ í heimi.
Skoddu ţetta og habbđu gaman af.
Ingvar Valgeirsson, 11.4.2008 kl. 10:16
The oaks are just too greedy
tell me about it
Guđríđur Pétursdóttir, 11.4.2008 kl. 10:27
ó ţetta átti ekki ađ koma svona stórt..
oh well
Guđríđur Pétursdóttir, 11.4.2008 kl. 10:28
Ég hélt lengi ađ ţetta vćri hápólítískur texti. En svo er víst ekki. Svo er ţađ nú.
Ingvar Valgeirsson, 11.4.2008 kl. 20:25
hann er hápólítiskur í hálsaskógi.
arnar valgeirsson, 11.4.2008 kl. 21:40
Svo má benda á ađ platan Chronicles er, eins og nafniđ bendir til, safnplata. Lagiđ er upphaflega af Hemispheres, sem og hiđ ágćta lag Circumstances. Ţeir tóku ţađ lag einmitt á ballinu í Lundúnahreppi, ţar sem ég var en ekki ţú.
Ingvar Valgeirsson, 16.4.2008 kl. 21:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.