ţetta var semsagt útsýniđ hjá okkur af pallinum í húsinu okkar á 70. breiddargráđu. stjörnubjartur himininn og bara bjútífúl. svo skimađi mađur eftir ísbjörnum sem aldrei komu í heimsókn...
en ég skellti mér í heimsókn til tveggja. ţeir voru ekki hressir.
svo var ţarna, eins og komiđ hefur fram, mesti snjór í manna minnum. sá mesti í 37 ár, takk fyrir. takiđ eftir holunni ţarna á skaflinum. einmitt, vegna ţess ađ......
... ţar er jú inngangurinn í húsiđ sko.
sjitt hvađ ţetta var skemmtilegt. og hér er bara rigning, rok, slydda og rembingur til skiptis.
en hér í reykjavík tekur viđ hiđ daglega amstur og yndislegheit. vinnan.... sem er fín. horfa á fréttir og lesa blöđin og fara i tölvuna, sem er sosum ok. og svo toppurinn á tilverunni:
bloddí skattaskýrslan. bloddí sjitt.
myndirnar tók meistari andri thorstensen.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţarna fékkstu mig til ađ skella uppúr..tvisvar..samt yfir sama hlutinum
Ég verđ ađ viđurkenna ađ ţegar ég horfđi á fyrstu myndina virkilega hugsađi ég ađ mig gćti hugsanlega langađ ađ fara einhvern tímann til Grćnlands, í alvöru, ţrátt fyrir kuldann og letina í sjálfri mér
flottar myndir
Guđríđur Pétursdóttir, 26.3.2008 kl. 21:41
Ég meina ţetta međ fyrirlesturinn...
... ég bíđ...og bíđ....
....og bíđ...
Fanney Björg Karlsdóttir, 26.3.2008 kl. 23:02
Ţetta hefur greinilega veriđ flott ferđ ţarna yfir flóann. Svona var oft fyrir austan ţegar ég var krakki; allt á kafi í snjó.
Marinó Már Marinósson, 26.3.2008 kl. 23:57
Ekkert smá flott útsýni! Og snjórinn er ekkert smá cool ađ sjá... Hér í Minnesota fara allir í flćkju ef jafnfallinn snjór nćr upp í ökkla, og er nú fólkiđ í Minnesota meira vant snjónum heldur en fólk í mörgum öđrum fylkjum.
Ingunn (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 03:18
Magnađ !
Ţetta er máliđ, ekki spurning.
Ţóra Kristín Ásgeirsdóttir, 27.3.2008 kl. 20:41
Vá . . bara alvöru draumaheimar. Ég er
af öfund og tek undir međ skítaskýrsluna . . alltaf sami óţefurinn af henni. Er ekki enn byrjuđ á jólabókinni
. . rakst á einhvern ađmírálkauđa í byrjun sem stoppađi mig . . . en ég ćtla í gegnum hana.
Fiđrildi, 28.3.2008 kl. 11:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.