doddi og doddi

 

doddi og doddi. bæði gengu þau undir því nafni, félagarnir Þórður Sveinsso og Pauline Napatoqþetta eru þau doddi og doddi. þórður sveinsson, forseti hinna kátu biskupa og grænlandsfari og vinkona okkar, pauline napatoq, ein sex systkinanna napatoq sem urðu okkar bestu vinir. bróðir hennar, hann paulus, blindur og sextán ára, átti hvern stórleikinn af öðrum og vann stærsta skákmót ferðarinnar, sextíu manna mót, takk fyrir.

 

glaður sigurvegarin á 60 manna móti kennt við klæðninguhann var stoltur enda mátti hann vera það. tók okkur líka með i hundasleðaferð. og það á ísbjarnaslóðir. bróðir hans, josef, var með sem sérlegur aðstoðarmaður. hann er tólf...

en gott að þórður eignaðist nöfnu þarna.

arnar þýðir "en dame" á austur-grænlensku. þeim þótti það ekki leiðinlegt krökkunum enda gaf maður ófár eiginhandaráritanir við gríðarleg hlátrarsköll.

en það voru ekki allir jafn hrifnir af "dömunni"

ekki voru þeir allir jafn vinalegir sleðahundarnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Afhverju Doddi og Doddi?

Guðríður Pétursdóttir, 24.3.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Arnar - ég hef líka alltaf haldið því fram að þú sért kelling. Áfram Grænland!

Ingvar Valgeirsson, 25.3.2008 kl. 16:46

3 identicon

Góð spurning, Guðríður. Ég verð að játa að ég hef ekki hugmynd um hvers vegna Pauline hefur þetta gælunafn. Kannski þýðir doddi eitthvað sérstakt á grænlensku (nuka þýðir til dæmis yngra systkini af sama kyni).

Þórður (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 21:38

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég sé að þú hefur reddað þér trefil og vettlinga!!   

Marinó Már Marinósson, 25.3.2008 kl. 23:55

5 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

hæ hó !

frábær síða hjá þér !! og mjög gaman að fylgjast með ykkur bræðrum keppast um að sýna hvor öðrum kærleika og ást

Júnni sendir kveðjur -hann skoðar síðuna þína reglulega og hlær sig oft máttlausan á kommentum milli ykkar bræðra !!

förum svo að hittast

kveðja

Sigga Guðna

Sigríður Guðnadóttir, 27.3.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband