fugl, fiskur eđa ljón...

 

image_easter002hin árlega páskaeggjaleit fór fram ađ heimili minu í morgun. ţó ekki fyrr en undir hádegi ţar sem viđ piltarnir horfđum á batman begins í nótt, atli horfđi og ég ţangađ til ég sofnađi....

en jökull er semsagt fyrir austan og fékk páskaeggiđ bara sent persónulega og prívat.

annars var stebbi stuđ hér í gćr, ingvarssonur. hann er dugnađarpiltur svo ekki sé meira sagt, ţó nokkuđ uppátćkjasamur og á ţađ til ađ hlaupa upp veggi, en dundađi sér bara í gćr enda kátur međ ađ vera hjá frćndum. búinn ađ fá leiđ á foreldrunum.

ţađ er skemmst frá ađ segja ađ atli stúfur tók sér allverulega langan tíma í ađ finna eggiđ sitt og ég var sko orđinn svangur... en viđ óskum ţér bara gleđilega páska.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Velkominn heim og Gleđilega páska

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 23.3.2008 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband