Hrókurinn á 70. breiddargráðu.
Þann 12. mars nk. fer fjögurra manna hópur á vegum Hróksins til nyrsta byggða bóls Austurstrandar Grænlands, Ittoqqortoormit, öðru nafni Scoresbysund.Í samvinnu við hið kornunga skákfélag á þessum ríflega 500 manna stað, Tårnet (Hrókurinn), verður skákkennsla í grunnskólanum á staðnum, auk þess sem í það minnsta þrjú skákmót verða haldin.

Heiðursfélagi Hróksins númer ellefu, Paulus Napatoq, blindur fjórtán ára piltur, verður að sjálfsögðu heimsóttur, en hann lærði að tefla í fyrra. Drengurinn er algjör snillingur og fer sinna ferða á hundasleða á veturna en á hjóli á sumrin og lætur sjónleysi ekki aftra sér frá því að taka fullan þátt í lífinu í Ittoqqortoormiit.

Leiðangursmenn að þessu sinni eru þeir Robert Lagerman, Þórður Sveinsson, Andri Thorstensen og Arnar Valgeirsson, en allir hafa þeir tekið þátt í Grænlandsverkefni Hróksins undanfarin ár. Munu þeir setja inn fréttir á Grænlandssíðu Hróksins, www.godurgranni.blog.is
og kíkið á það, jebbs
og líka. búinn að sjá rambó. jamm, við jökull kíktum á piltinn. bjútífúl mynd fyrir saumaklúbba.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha de bra, og passaðu þig nú á þessum stóru hvítu :)
Ble
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 12.3.2008 kl. 14:57
Skemmtu þér vel
spes að vera blindur en samt geta hjólað..
Guðríður Pétursdóttir, 12.3.2008 kl. 19:35
Góða skemmtun í kuldanum, frétti að þú hefðir komið heill á húfi út.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 13.3.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.