"gary numan var víma. þegar við heyrðum are friends electric? var eins og geimverurnar hefðu lent í bronx. meira en hægt var að segja um kraftwerk og fleiri, þá var numan áhrifavaldurinn. hann er hetjan. án hans væri ekkert electro" segir hip hop frumkvöðullinn afrika bambaataa en í nýjasta mojo er skemmtilegt viðtal við numan sem einmitt ætlar að halda tónleika í englandi á næstu dögum.
nú, laugardaginn 8. mars 2008 er átrúnaðargoðið mitt, áhrifavaldur í tónlistarsögunni, flugmaðurinn og snillingurinn gary anthony james webb, eða gary numan, fimmtugur.
hér er lagið sem afrika bambaataa fílaði svo vel, ég líka og milljónir manna, sugababes stældu og svo margir aðrir reyndar líka og var má segja upphafið að því að mér finnst, stórkostlegum ferli, með hæðum og lægðum þó, en það býttar ekki...
http://www.youtube.com/watch?v=6JQ70z6jU6A&feature=related
fyrst var numan reyndar pönkari en prófaði að hafa smá hljómborð einhverntíman með og kolféll. sá sem réði yfir tónlistarþættinum "the old grey whistle test" i sjónvarpinu hleypti hljómsveitinni hans, tubeway army, að í þættinum, svona í staðinn fyrir að velja simple minds, sem honum fannst ekki nógu kúl nafn.... en þeir spjöruðu sig sosum. þannig hófst þetta, jebbs, á are friends electric, svo kom cars og svona en þessi mynd var á úlpunni minni, teiknuð með túss, öll unglingsárin.
grrrr, nostalgía maður.....
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Numan er fokkings snilli. Snældugeðveikur líka, en hver er ekki geðveikur nú til dags?
Ingvar Valgeirsson, 9.3.2008 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.