í gær átti toppnáungi afmæli. hann pabbi minn. bráðum neyðist hann til að hætta að keyra leigubílinn sinn og ég veit að hann hlakkar ekki til þess. en hann á trillu þannig að þetta er svosem í orden.
í tuttuguogfjögurra stiga hita á fjögurra stjörnu hóteli á tenerife fékk hann sér kampavín í morgunmat, sem ég held reyndar að sé standardmorgunmatur þegar maður er á fínu hóteli á sólarströndum...
til hamingju með daginn í gær, pabbi.
í kvöld....
var ég að vinna til átta og fór svo á leiksýningu hjá halaleikhópnum sem er að sýna gaukshreiðrið. þvi miður féll sýningin niður á allra síðustu stundu vegna óviðráðanlegra orsaka eins og maður segir. bömmer skömmer, en ég hef séð sýningu hjá hópnum sem í eru áhugaleikarar héðan og þaðan og einnig fatlað fólk, en sýnt er í sjálfsbjargarhúsinu.
ása hildur vinkona mín er sýningarstjóri, og eitthvað fullt annað líka, öddi maðurinn hennar leikur og gunni gunn, gamli félagi, er í aðalhlutverkinu. sjitt, en svona er þetta bara.
en ég kíkti á kiljuna og er með annað augað á tinna í imbanum.
med venlig hilsen, arnar......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pabbi gamli er fínn. Hringdi í hann og tjáði honum að hann væri orðinn of gamall - heyrðist á honum og múttu að þau langaði ekkert heim aftur. Þá kemst mamma ekkert á Clapton með mér.
Annars á ég Gaukshreiðrið á vídeó ef þú vilt fá lánað. Minnir mig á söguna af því þegar ónefnd kona var að fá lánaðar hjá okkur hjónunum víddjómyndir. Ég spurði hana hvort hún hefði séð Gaukshreiðrið - hún svaraði "nei, ég er ekkert fyrir íslenskar myndir!"
Ingvar Valgeirsson, 7.3.2008 kl. 12:17
til hamingju með pabbann..
Guðríður Pétursdóttir, 8.3.2008 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.