fór í bíó. no country for old men. jamm, óskarsverðlaunin barasta hjá cohen bræðrum. myndin var auðvitað drullufín en þegar búið er að hæpa eitthvað svona upp þá býst maður við einhverju óviðjafnanlegu. en auðvitað eiga allir að sjá myndina, ekki kvestjón. líka þeir sem eru hræddir við nálar. líka þeir sem falla í yfirlið ef þeir sjá blóð. líka þeir sem... vúbbs, ekki segja meir.
en ég er orðinn heitur. það er rambo næst...
sá reyndar mynd í tjarnarbíói á sunnudagskvöldið, fjalakötturinn með kvikmyndaveislu. sá "mannaland" - myndin mín um grænland -, heimildarmynd eftir anne regitze wivel þar sem nútímasamfélagi grænlendinga er lýst. farið ofan í áhrif nýlendustefnunnar á land og þjóð og fortíðin skoðuð og rýnt í væntingar um framtíð. kosin besta heimildarmynd dana á sl ári.
hún var auðvitað gríðarlega áhugaverð en fullmikið staldrað við í þinginu að mér fannst, bæði landsþingi grænlendinga og líka aðeins hjá rasmussen og co í danmörku. svo var hún tekin á vesturströndinni þar sem ég hef aldrei verið... en það var heldur betur skotið á baunana sem ætluðu að breyta þessu veiðimannasamfélagi í eitthvað annað á mettíma með því að henda öllum í ógeðslegar blokkir. og þeim mistókst bigtæm, desværre.
en afhverju í fjandanum fer ég alltaf einn í bíó??? er ég eitthvað leiðinlegur eða? djísús
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ferð einn í bíó því þú átt enga vini nema vinstrigræna og þeir eru of uppteknir við að vera ósammála öllu.
Af hverju ertu að eyða tímanum í einvherja bévítans heimildarmynd um eitthvað land þegar þú átt eftir að sjá Rambó? HVAÐ ER AÐ þÉR!?!?!?!?!?
Ingvar Valgeirsson, 5.3.2008 kl. 10:12
Ég fer aldrei einn í bíó.
Marinó Már Marinósson, 5.3.2008 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.