Langar að segja litla sögu.
Þannig er að ég hef í gegnum árin aðeins kynnst landi á vesturströnd afríku, frekar litlu og fátæku landi. þekki fólk sem hefur farið þangað og hitt nokkra innfædda sem komið hafa hingað.
man ekki hve stórt landið er, allavega frekar litið á afríkanskan mælikvarða, þarna búa þó á aðra milljón manns og almenningur dansar í gegnum lífið, í orðsins fyllstu, enda yfir 50% atvinnuleysi og ríkið sér ekki beinlínis um sína, í sambandi við heilsu og heilbrigði og þarna eru ekki ruslabílar og sjúkrahús í lange baner og rafmagn bara stundum o.s.fr.
en, þetta litla land hefur reynt að koma sér upp ferðamannabissniss, enda paradís þarna við ströndina, og til að það gangi eftir er einfaldlega bannað að stela af túristum. ekkert flóknara en það. frá landinu sem í raun umlykur þetta litla land koma mjög margir, sumir flóttamenn, og tekst misvel að fóta sig. einn þeirra semsagt rændi myndavél af ungri konu sem var þarna við störf. ungri og myndarlegri evrópskri konu. íslenskri barasta.
vinir hennar sáu þjófnaðinn og eltu þjófinn. náðu honum á endanum.
refsingin var aðeins öðruvísi en hér á klaka sko. öllu meiri refsing myndi ég segja.
gaurinn var semsagt laminn á staðnum. af mörgum og það illa. bara alveg buffaður. svo fluttur á sjúkrahús "til aðhlynningar". eftir það settur í fangelsi.
jamm, í fangelsi sko. í nokkur ár.....
það er nokkuð ljóst að það borgar sig ekki að stela. nema kannski á íslandi.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða land er þetta ?
Anna Einarsdóttir, 21.2.2008 kl. 23:33
ansi hörð refsing, ,, nokkur ár, og lamin til óbóta. humm
Bless inn í nóttina
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 21.2.2008 kl. 23:45
Ja það hefur sannast að það borgar sig bara nokkuð oft að stela á íslandi í sama hvaða formi það er...
En það er margt á milli þess að komast upp með þjófnað eða vera svo hálfdrepinn fyrir þjófnað
fínn millivegur að slá bara létt utanundir og senda á eyðieyju með Lost félögunum
Guðríður Pétursdóttir, 22.2.2008 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.