ísfræðingurinn setur grisju á bátt

 

eftir ekki svo slæman dag var bumbubolti og maður öskrar og sparkar í bolta og kalla og svitnar og líður vel. fékk mér ekki bjór á eftir, ekki pizzu og bara ekki neitt. eintóm brennsla....

en það var skyndihjálparnámskeið í dag. mjólkurfræðingurinn og ísgerðarmaðurinn hann jón brynjar, sem kann nú reyndar margt annað, eins og t.d. skyndihjálp, bunaði út úr sér fróðleiknum og lét mig hnoða brúður og ég veit ekki hvað. algjört möst að fara á námskeið á svona tveggja ára fresti.

ég var á mínu þriðja. það fyrsta var held ég fyrir sextán árum....

mæli með því að þú lufsist á svona námskeið. aldrei að vita í hverju maður lendir sko.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband