campofiorin - doppia fermentazoine. nectar angelorum hominibus (međ eplasvala)

 

sonur minn yngri er farinn ađ rćkta vín í skólanum.

hann og gísli vinur hans settu fjögur vínber í poka, krömdu og nudduđu smá. létu liggja í smá stund enda átti ţetta ađ gerjast. héldu reyndar ađ nokkrar sekúndur vćri nóg, en halló, ţetta lćrist.

var víst súrt. bćttu viđ eplasafa og ţá var ţetta ok.

mjór er mikils vísir. ég hlakka til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

   Slurp.... góđur vínberjasnafs.

Anna Einarsdóttir, 12.1.2008 kl. 00:01

2 Smámynd: Haffi

Hvađ er veriđ ađ kenna í skólum landsins ţessa dagana? Er fariđ ađ kenna brugg og á sama tíma sleppt lestri og skrift?

Haffi, 12.1.2008 kl. 07:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband