lestur jólanna hér á bć

 

jamm, hóf drápslestur í gćr og sýnist gömlu leiđindahjónin ekki hafa veriđ einu fórnarlömbin í tönned. sem er verra. en ég leysi gátuna, ekki spurning.

breiđavíkurdrengur  hinsvegar las ég yfir hátíđarnar bók sem var nú sosum engin jólalesning, enda tók ég bókina í áföngum. breiđavíkurdrengur, ţar sem páll rúnar elíasson skráir barnćskuna fyrir vestan međ ađstođ félaga síns, bárđar ragnars jónssonar.

 ég sá myndina syndir feđranna í bíó fyrir nokkru og eins og fram hefur komiđ kannast ég viđ sjö manns sem voru ţarna. engum ţeirra hefur beinlínis vegnađ vel í lífinu, sumum ţó verr en öđrum.

syndirfedranna  myndin var sýnd í sjónvarpinu á nýársdag og margir vildu ekki sjá, enda kemur ţetta viđ mann. held ţó ađ allir ćttu ađ kíkja á myndina sem er mjög vel gerđ hjá ţeim besta og ara alexander. engin skemmtun en holl áminning. ţví miđur á kostnađ saklausra barna.

ţegar tíu ára piltum er misţyrmt, andlega, líkamlega og kynferđislega, jafnvel í mörg ár, ţá er ekki á góđu von. ég man t.d. hvađ mađur fór í flćkju ţegar mađur var yngri og var skammađur. eđa einhver var vondur viđ mann. en ţađ var alltsaman djók miđađ viđ ţetta.

djí hvađ ég er sáttur viđ ćsku mína, enda foreldrar algjörlega tiptop sem og frćndgarđur allur bara. jebbs, eins og hann leggur sig - nánast...

lestu bókina, sjáđu myndina. ţá veistu hvađ ţú hefur haft ţađ gott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, ćtt vor er tćt unađur í alla stađi... nema Jan Mayen.

Ingvar Valgeirsson, 9.1.2008 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband