forgarđur helvítis og arnar valgeirsson band

Oddvar hringdi í mig í kvöld. oddvar býr í henda á langöynesi á averoy í noregi, einmitt og akkúrat ţar sem ég var ađ vinna fyrir, ja, eins og kannski tuttugu árum eđa  eitthvađ....

hef ekki séđ hann síđan ţá en sendi piltinum jólakort og hann hringdi hinn kátasti sko. og ég babblađi norsku sem innfćddur. jamm. gaman bara.

ţess má geta ađ viđ stofnuđum eitt sinn, fyrir allverulegalangalöngu, hljómsveitina arnar valgeirsson band, ţarna á langoynesinu. spiluđum reyndar aldrei og ćfđum aldrei, en stofnuđum bandiđ samt sko...

jökull, barniđ mitt eldra, gelgjan, kom í bćinn ađ austan. fékk far međ forgarđi helvítis. ţađ er ađ segja piltunum í ţessari léttsveit. fór á létta jólatónleika í hellinum ţar sem forgarđurinn lék hugljúf lög í sönnum jólaanda, auk hljómsveitanna voreastral, atrum, svartadauđa, helshare, finngálkn, ix dimension og fleiri últragrađhestarokksveita sem mér skilst ađ biskup vor hafi varađ viđ í blađinu 24 stundir í dag. nú eđa í gćr.

en hann fílar ekki rokk, kallinn....

annars fer drengurinn í bćinn nokkrum sinnum í mánuđi á ljóđakvöld... og held ég bara á eftir ađ gefa út.

kannski kalli fíli ţađ betur. en mér er sosum sama.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband