jólaskákmót

 

Jólaskákmót Hróksins í Vin

 

Mánudaginn 17. desember. kl. 13;15 heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Hrókinn, jólamótiđ  í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Tefldar verđa fimm skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

 

Bóka- og tónlistarútgáfan SÖGUR gefur glćsilega vinninga, nýútkomnar jólabćkur,  öllum ţátttakendum. 

   hnífur abrahams      Ađ sjálfsögđu verđur kaffi og eitthvert góđmeti međ ađ afloknu móti. 

Áritađir verđlaunapeningar fyrir efstu menn undir 2000 elo stigum en auđvitađ fá allir vinning, ekki spurning....

 

OG ALLIR ERU VELKOMNIR

 Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og Hrókurinn hefur komiđ ađ skákiđkun ţar, međ ýmsum hćtti, klukkan 13 á mánudögum nú í fjögur ár. Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţóra Kristín Ásgeirsdóttir

Var ekki fjör ?

Ţóra Kristín Ásgeirsdóttir, 18.12.2007 kl. 11:24

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

ţađ var heldur betur víkinga-stuđ

Gunnar Freyr Rúnarsson, 18.12.2007 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband