lummulegur leedsarinn í dag bara

 

hálflummulegur. sjitt mađur. treysti mér ekki einu sinni í boltann í kvöld. ekki gott. kannski mađur lufsist bara til ađ sofa almennilega einu sinni og vera sprćkur.

treysti mér heldur ekki til ađ sćkja vidda litla bróđur út á völl um miđnćtti í gćr. kreisí veđur. bílar fljúgandi um allt. ţakplötur fljúgandi á bíla. og viddi litli fljúgandi yfir suđurnesjum í klukkutíma ţví ţađ var ekki hćgt ađ lenda.

en, hann var á leeds leik. og fór í leeds búđina. keypti handa mér jólagjöf sem ég hef fengiđ. jebbs, ótrúlega fagur bolur. ótrúlega fagur bara.

líka rauđvín og súkkulađi. jamm, hvađ er ég ađ kvarta.

annars var hringt í mig frá grćnlandi í dag. siggi ísmađur. vildi símanúmeriđ í ellingsen... búiđ ađ vera snarklikkađ veđur á austurströnd grćnlands. ógeđslega kalt og stormur. bilađur snjór.

er ađ hugsa um ađ vera í tasiilaq nćstu jól. ekkert stress. selur, ísbjörn og náhvalur á borđum. og öl. tefla, labba á fjöll og afstressast. mađur verđur ekkert lummulegur ţegar ţađ er ekkert stress sko...

er ađ hlusta á the who. tommy. tímalaus snilld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

... og ţá er best ađ fara til grćnlands..?

Guđríđur Pétursdóttir, 11.12.2007 kl. 21:38

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ótrúleg heppni hjá honum ađ sjá Leeds vinna. Skilst ađ ţađ gerist ekki oft...

Ingvar Valgeirsson, 11.12.2007 kl. 23:39

3 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Líst vel á hugmyndina um jólahald á Grćnlandi

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 11.12.2007 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband