vildi bara deila því með þér að ég eldaði fiskisúpu í fyrsta sinn á ævinni í dag og það fyrir sextán manns. bara djöfull góð sko. svo lærir sem lifir ha. lærir allavega að gera góða fiskisúpu.
annars byrjaði bróðurómynd mín á einhverjum pælingum um one hit wonders hér á bloggbæ um daginn og fær bara svör í lange baner. fólk að tjá sig. ég um numan t.d. því einhver kanavitleysingur sagði numan meðal one hit wondera. og sló sig umsvifalaust til stórhálvitaruddarakrossins. snorri sturlu, sem liggur víst í rúminu með norrænan flensuskít, tók upp málefnið med det samme og getur ekki á heilum sér tekið. enda nokkuð fróður um tónlist, svona almennt. en það á nú reyndar við um ingveldi bróðurómynd líka. tónlist, bíó, byssur og james bond. en þá er það reyndar upp talið.
en pælingarnar voru farnar að ganga út á dynheimaárin í den, villta tryllta villa árin, nú eða tónabæjar, fyrir southlembinga. og ég skellti link á snorra en ræni honum umsvifalaust aftur og set hér: http://www.youtube.com/watch?v=EUiEJQd48M8
enda sló maður nú fram velígrunduðum mjaðmahnykkjum og hliðar saman hliðar í dynheimum undir þessari snilld fyrir, ja, kannski örfáum árum ha.
svo fékk ég þetta sent frá bjöggu litlu har. söngur þessi er reyndar nánast frá dynheimaárunum þar sem hýrir kanar, skreyttir fjöðrum og gallaðir öðrum öskudagsbúningum sveifluðu sér eins og í gaypride. kannski ekki one hit wonder en allavega wonders.... en frændur okkar í norðaustrinu gera þetta á sinn hátt. lífið er ekkert annað en snilld. http://www.kvikmynd.is/indexdetail.asp?id=4052
óska góðra stunda meðan byltingin lifir...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hlýtur þá að vera búinn að horfa á "I wanna be your lover" með La Bionda á Youtube? Sjá hér http://www.youtube.com/watch?v=9-eRogTjqvQ allveg hreint frábært myndband Flott þetta með fiskisúpuna!
Ingunn (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 03:26
Arnar - þú ert immok og immoh. Bíttíðig.
Ingvar Valgeirsson, 26.10.2007 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.