dexter og spooks. og ríkið í ríkinu sko.
horfi ótrúlega lítið á sjónvarp þessar vikurnar. eiginlega mánuðina. sem er gott. og aldrei á framhaldsþætti.
nema spooks sem voru á þriðjudagskvöldum á ruv. breskir spennu og njósna. helvedde góðir. þriðjudagskvöld voru sjónvarpskvöld. svo kom dexter á skjá einum sem reyndar sýnir haug af alls kyns drasli. en dexter var ekki drasl. yndislega ljúfur náungi sem drap bara stundum. en bara vonda fólkið. örugglega krabbi eins og ég. eða kannski ekki. langaði aldrei að sofa hjá. og tilfinningalaus þannig. samt góður. eitthvað með rísandi krabba sennilega...
en í kvöld byrjaði nýr spennuþáttur á rúv sko, þriðjudagskvöld nebblega.. the state within.
ríki í ríkinu. og hann dúddi sem var þula byrjaði að kynna. "þessir bresku spennuþættir fjalla um sendiherra breta í washington. þættirnir hefjast á þvi að farþegaflugvél ferst í flugtaki og............................................... svo hætti hann bara ekki að segja hvað myndi gerast. hætti bara ekki. gerði smá hlé til að anda og svo gusuðust út úr dúddanum upplýsingar sem mig langaði bara ekkert að heyra. eitthvað um strengjabrúður og þandar taugar og svik og pretti hjá könum og bretum og hver væri kænn og hverjum væri ekki gott að treysta....
sjitt. vissi semsagt hvernig þessi þáttur yrði en hann var fínn samt. næstu sex þriðjudagskvöld eru sjónvarpskvöld. bretarnir eru tuttugu sinnum betri í spennuþáttum en kanarnir sko.
það er nebblega ríki í ríkinu.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyndið.... ég var einmitt að pæla í þessu sama þegar "dúddinn" kynnti þáttinn...... "ætlar maðurinn ekkert að hætta....... "...... allveg ferlegt þegar þulan missir sig í kynningunni.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 24.10.2007 kl. 09:27
jabb krabbar eru bestir
Ásta Soffía Ástþórsdóttir, 24.10.2007 kl. 13:47
Sammála með krabbana, eldri drengurinn minn er krabbi skvabbi
Dexter er líka bestur.. er búin að horfa á heila 3 þætti úr 1. seríu, en þú vissir það búin að monta mig af því áður einhverntíman, kannski mörgu sinnum
Guðríður Pétursdóttir, 24.10.2007 kl. 14:02
ég meinti annari seríu
Guðríður Pétursdóttir, 24.10.2007 kl. 15:16
Jebb, alveg sammála þessu með dúddann. Mín vegna mætti alveg vera til sjónvarpsstöð sem hefði enga þuli. En í sambandi við krabbann...... ég er ennþá að mynda mér skoðum um þá, hef ekki hitt mjög marga af þeim í gegnum tíðina, en þessir blessuðu tvíburar eru allstaðar í kringum mig þannig að eitt stykki krabbi gæti alveg verið ágætis tilbreyting.......
Ingunn (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 03:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.