hjarta frá frænku

hjartaþessi kemur frá ingibjörgu guðrúnu, frænku minni. hún er síngúl. ég er síngúl. þegar annaðhvort okkar fer í einhvern blús yfir því þá hringjumst við á og fáum stuðning í því hvað það sé einmitt æðislegt að vera síngúl sko. við erum í peppliði hvors annars og stöndum okkur svona helvíti vel...

 1. japanir borða mjög litla fitu og fá mun færri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

2. frakkar borða mikla fitu og fá mun færri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

3. japanir drekka mjög lítið rauðvín og fá mun færri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

4. ítalir drekka mjög mikið rauðvín og fá mun færri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

5. þjóðverjar þamba bjór og háma i sig pylsur og fá mun færri hjartaáföll en bandaríkjamenn og englendingar.

Niðurstaða: borðaðu og drekktu allt sem þig langar í. forðastu að tala ensku.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

I rest my case......

Fanney Björg Karlsdóttir, 11.10.2007 kl. 22:07

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Trúðu mér, það er ekki slæmt að vera síngúl,nema þegar maður verður ******....

Það er því miður ansi oft... en að öðru leyti er sko bara oft betra að vera aleinn

Guðríður Pétursdóttir, 12.10.2007 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband