langar til ađ benda fólki á skemmtun í perlunni. dans og söngur og...... SKÁKMÓT
Hrađskákmót í Perlunni sunnudaginn 7. október. Í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags halda Hrókurinn og Skákfélag Vinjar hrađskákmót í Perlunni, sunnudaginn 7. október kl. 16:00. Heilmikil dagskrá verđur í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, rćđuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14:30. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og öllum heimil. Glćsilegir vinningar i bođi Forlagsins. Veitt verđa verđlaun fyrir: bestan árangur 12 ára og yngri,bestan árangur 13-18 ára,bestan árangur kvenna,bestan árangur 60 ára og eldri.Ađ sjálfsögđu eru veglegir bókavinningar fyrir ţrjá efstu ţátttakendur í mótinu og auk ţess fá allir yngri keppendur Andrésblöđ eđa syrpur. Einnig verđur happadrćtti ţannig ađ allir eiga möguleika á glćsilegum vinningum. Teflt verđur eftir monrad kerfi og skákstjóri er Kristian Guttesen. Tvö sl. ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur en eins og fyrr segir er ţađ nú í Perlunni. Tćplega 40 manns voru međ í fyrra og auđvitađ er stefnt ađ ţví ţátttakendur verđi enn fleiri í ár. Félagar í skákfélagi Vinjar og Hróknum hvetja allt skákáhugafólk á öllum aldri til ađ vera međ.dagskrá fyrir mótiđ: Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari dagsins, flytur ávarp.
Tríótó flytur lög: Óskar Guđjónsson, Ómar Guđjónsson, Tómas R. Einarsson.
Regnbogakórinn, svo tailenskur danshópur.
Frummćlandi: Ţráinn Bertelsson.
Magadans, já, magadans...... og kynnir á hátíđ er stuđboltinn Valgeir Guđjónsson.
MĆTIĐ ALLE SAMMEN.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju ţurfa ađ vera sér deildir í eins og bridds og skák fyrir kellingar...
Ţađ er veriđ ađ tala um ađ ţađ ţurfi ađ keppa á jafnvćgisgrundvelli ekki satt, hver er munurinn á ţeim í ţessu tveimur "íţróttum"
Kellingar vilja ţetta sjálfar ekki satt? Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţađ eru fleiri karlar í bridds og skák og oftar en ekki betri en ţađ er samt engin grundvöllur fyrir skiptingu, finnst mér..
Guđmundi (Flóka pabba) finnst ţađ ekki og ber ţetta saman viđ golf, en ţar er auđvitađ munur á líkamlegum styrk..
Hvađ finnst ţér?
Guđríđur Pétursdóttir, 6.10.2007 kl. 16:57
Já hvenćr verđur tćlenski danshópurinn? Mađur verđur ađ reyna ađ vakna snemma til ađ fá ađ vera međ í skákinni.
Gunnar Freyr Rúnarsson, 7.10.2007 kl. 01:22
ţetta er alveg rétt, sosum, little lebowski. í skákmótum, oft fjölmennari mótum, eru ţó oft sérstök verđlaun fyrir bestan árangur kvenna (og stundum líka barna og/eđa unglinga). Máliđ er ađ ţađ eru bara svo miklu fleiri karlmenn sem stunda skákina og ekki margar konur sem eru međal ţeirra sterkustu. ţetta er samt ađeins ađ breytast, enda guđfríđur lilja grétarsdóttir forseti skáksambandsins, og hún hefur veriđ dugleg ađ bođa út fagnađarerindiđ međal stúlkna. ţađ er töluverđur fjöldi mjög svo efnilegra stelpna sem ćfir og ţćr tefla grimmt á mótum. Vćri alveg gaman ef kćmi ađ ţví ađ ţetta vćri á "jafnréttisgrundvelli" eins og ţú segir. Ţess má geta ađ tvćr konur eru ţessa dagana ađ keppa til úrslita á íslandsmeistaramóti kvenna (já, sérstakt íslandsmót ţeirra) og er önnur ţeirra 14 ára. Ţví miđur eru ţćr m.a.s. ađ keppa kl. 2 á morgun(sunnud), sama dag og mótiđ er. Gćti skrifađ lengri pistil um máliđ en nenni ekki og farđu bara ađ draga fram borđ og kalla...
arnar valgeirsson, 7.10.2007 kl. 01:27
minnir ađ tćlenski hópurinn sé um 15:15, svo ţráinn međ ţrumurćđu og síđast magadansmeyjar.... ţú nćrđ ţessu léttilega félagi og verđur vel heitur fyrir mót.
arnar valgeirsson, 7.10.2007 kl. 01:33
ég kann sko alveg mannganginn mig vantar bara ćfingu
Guđríđur Pétursdóttir, 8.10.2007 kl. 18:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.