eitthvað finnst mér hann páll baldvin pálsson, fyrrum dv-ari og nú fréttablaðsskríbent, hafa misst sig með pistli í dag. fabúlerar um bækling kvikmyndahátíðar og líkir honum við klámmyndaprógram.
minnir mig ansi mikið á ruglið í kringum smáralindarbæklinginn. annars bullar palli eitthvað um lúsuga lunda og að stelpan hafi þurft að fækka fötum til að plokka lundann sem hún heldur á, en hann er gylltur. jamm, gyllti lundinn.
meira að segja mér er farið að blöskra þegar virðulegir - eða þannig sko- fjölmiðlamenn eru farnir að sjá pornógrafíu í öllu þar sem fallegt kvenfólk er á mynd.
sá annars screamers á kvikmyndahátíð í gær. bresk heimildarmynd um skipulagða útrýmingu tyrkja á armenum, sem hófst 1915. "hver man eftir armenum, spurði hitler áður en lagt var út í frægasta þjóðarmorð 20. aldarinnar"...
Myndin er bland af tónleikamynd og pólítískri heimildarmynd um fjöldamorð og töluvert er skoðað hvað er að gerast í darfúr, auk þess sem myndir frá þýskalandi, kosovo og fleiri stöðum þar sem voðaverk hafa verið framin, birtast trekk í trekk og eru svo sannarlega ekki skemmtilegar, en maður hefur nú gott af því að sjá hvað hefur verið í gangi út í hinum stóra heimi.
System of a down er hljómsveitin sem fylgst er með, enda piltarnir komnir af armenum og maður sér tónlistina í nýju ljósi eftir þessa ferð. auðvitað dúndurgóðir, enn betri en mér fannst fyrir klukkan tíu í gærkvöldi...
en ætla að skella mér í kvöld á mynd, sennilega import-export, þó sárþjáður sé, lamaður og fatlaður, á verkjalyfjum eftir tanntöku og fimmfaldan skammt af deyfingu í dag... en á morgun er nýr dagur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ó já systemið er meiliháttal...
Ég verð alltaf ónýt alla vikuna eftir að sjá svona hörmunga-myndir.. verð alltaf svo tóm í mér
Guðríður Pétursdóttir, 2.10.2007 kl. 23:23
Mér fannst sýstemið fínt þangað til ég sá þá á tónleikadévaffdéi. Vondir læv. Hitti samt bössunginn þeirra í Ell-Ei og hef lúmskan grun um að hann sé í einhverri óreglu, blessaður maðurinn.
Ingvar Valgeirsson, 3.10.2007 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.