fór í bíó í gærkvöldi. líka í sund. á sama tíma sko. var að græja mig fyrir þrítugsafmæli í hafnarfirðinum þegar atli, yngrabarn, hringdi og vildi komast í laugardalslaug að horfa á jaws...
þetta var nú hálf leim svona samt. skrilljón ungmenni að troða marvaðann í djúpu lauginni - inni - meðan myndin var sýnd í risasjónvarpi, sem var lélegt. en gaman af píkuskrækjum þegar hákarlinn kom og byrjaði að kjamsa á einhverjum brettadúddum.
annars var það þrítugsafmæli síðar um kvöldið hjá honum þórði jafnaðarmanni og lawyer. í samkunduhúsi samfylkingarinnar þar í bæ... borg.
næstfallegasta bæ landsins. á eftir akureyri auðvitað. hefur verið opinber kosning sko.
eftir vinnu í dag var það barnaafmæli í breiðholtinu. við atli rúlluðum þangað og færðum pilti, stefáni erni ingvarssyni, einmitt, syni ingveldar og helgu.... bók um hann valtý prumpuhund og eitthvað sjóræningjadót. enda pilturinn fæddur sjóræningi. svo át ég eins og ég gat af aldeilis frábærum veitingum og brunaði heim. á húsfund. tveggja tíma húsfund á sunnudagskvöldi. en margt að plana þegar maður býr í svona stóru húsi já.
verst að það eru eitthvað um 17 aðrir sem eiga íbúðir í húsinu mínu. næst kaupi ég hús sem ég ætla að eiga einn. hef bara húsfundi þegar ég nenni og vil.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já eins manns húsfundur hljómar ekki illa, ég skal koma og mótmæla þá einhverju hjá þér og koma með fáránlegar hugmyndir, bara svona að gamni..
Guðríður Pétursdóttir, 1.10.2007 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.