spiser du dansk??

við hrannar jónsson, skákdúddi, vorum eitthvað að ræða hið danska tungumál á leið okkar á litla-hraun á föstudag. ég var að sjálfsögðu að monta mig yfir hvað ég væri orðinn góður í dönsku, enda kennir maður jú orðið skák á þessu yndislega tungumáli. með skandínavískum slettum.

hrannar vildi meina að þetta væri nú ekkert léttmeti, danska hrognamálið, þó hann sé býsna sleipur sjálfur.. sendi mér svo til sönnunar jútjúb vídeo því til sönnunar. baunarnir bulla svo bjagað að þeir eiga orðið erfitt með að skilja hverjir aðra svo hvað getur maður sagt, hér uppá klaka????

fynd:  http://www.youtube.com/watch?v=s-mOy8VUEBk

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Brynjar Birgisson

Jamen altså kannon!!! Fo'satans, de dumme Nordmænd er i gang med at slå sig selv ihjel med den lorte humör.

Jón Brynjar Birgisson, 20.9.2007 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband